Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ
181
sem nú er. Þess er vænzt, að stjórn Domus Medica taki þessi mál til
athugunar hið fyrsta.
Virðingarfyllst,
f. h. stjórnar Læknafélags íslands,
Arinbjörn Kolbeinsson (sign.) Friðrik Sveinsson (sign.)
formaður ritari
Á síðasta aðalfundi L.R. var samþykkt að heimila stjórn Domus
Medica að gera áætlanir um stækkun hússins, þannig að unnt væri að
koma fyrir eldhúsi með fullkomnum tækjum í sambandi við salinn.
Arkitekt sá, sem athugað hefur þetta mál, telur, að vart verði unnt að
gera slíka breytingu á húsinu öðruvísi en stækka salinn jafnframt,
svipað því, sem fram kemur í þréfi L.f.
Stofnun Félags Á síðasta aðalfundi var rætt um stofnun Félags emb-
embættislækna ættislækna. Sú nefnd, sem kosin hafði verið til að
undirbúa málið, hafði kynnt sér nokkuð, hvernig
þessum málum er háttað á Norðurlöndum, einkum í Noregi. í nefnd-
inni eru: Kjartan Jóhannsson, Grímur Jónsson og Örn Bjarnason. Til-
lögur frá þessari nefnd um fyrirkomulag á stofnun félagsins munu
væntanlegar bráðlega.
Aðild að Landssambandi Stjórn L.í. hefur borizt boð að gerast aðili
gegn áfengisbölinu að Landssambandi gegn áfengisbölinu. Var
samþykkt á stjórnarfundi, að félagið gerð-
ist aðili að þessum samtökum með þeim fyrirvara, að aðalfundur sam-
þykkti þá ákvörðun. Engin ákveðin útgjöld fylgja þessari þátttöku.
Stjómunarfélag Rætt hefur verið á stjórnarfundum um það, að L.í.
íslands gerðist aðili að Stjórnunarfélagi íslands; þar eru
haldin námskeið um stjórnun og notkun tölva. Er líklegt, að hvort
tveggja geti verið mjög gagnlegt, þar sem notkun tölva fer vaxandi
í sambandi við sjúkrahúsrekstur, úrvinnslu gagna og önnur störf
lækna. Sömuleiðis mun skorta verulega á, að læknar hafi kynnt sér
nútímakenningar í sambandi við stjórnun, ,en margir þurfa á því að
halda í störfum sínum við sjúkrahús og ýmsar heilbrigðisstofnanir.
Lokaákvörðun um þetta mál hefur ekki enn verið tekin.
Samtök Svo sem getið var í síðustu ársskýrslu, gerðist L.í.
heilbrigðisstétta aðili að Samtökum heilbrigðisstétta, sem stofnuð
voru 14. jan. 1969. Á síðasta aðalfundi voru kjörnir
fulltrúar L.í. í samtökum þessum Arinbjörn Kolbeinsson og Stefán
Bogason. Samtökin efndu til almenns fundar um notkun antibiotika í
nóv. 1969. Var fundurinn haldinn í Domus Medica og var fjölsóttur.
Áætlanir um Á síðasta aðalfundi L.í. var rætt um læknamið-
læknamiðstöðvar stöðvar og lögð bráðabirgðadrög að áætlun um
staðsetningu þeirra. Baldur Sigfússon, Örn Bjarna-