Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 181 sem nú er. Þess er vænzt, að stjórn Domus Medica taki þessi mál til athugunar hið fyrsta. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands, Arinbjörn Kolbeinsson (sign.) Friðrik Sveinsson (sign.) formaður ritari Á síðasta aðalfundi L.R. var samþykkt að heimila stjórn Domus Medica að gera áætlanir um stækkun hússins, þannig að unnt væri að koma fyrir eldhúsi með fullkomnum tækjum í sambandi við salinn. Arkitekt sá, sem athugað hefur þetta mál, telur, að vart verði unnt að gera slíka breytingu á húsinu öðruvísi en stækka salinn jafnframt, svipað því, sem fram kemur í þréfi L.f. Stofnun Félags Á síðasta aðalfundi var rætt um stofnun Félags emb- embættislækna ættislækna. Sú nefnd, sem kosin hafði verið til að undirbúa málið, hafði kynnt sér nokkuð, hvernig þessum málum er háttað á Norðurlöndum, einkum í Noregi. í nefnd- inni eru: Kjartan Jóhannsson, Grímur Jónsson og Örn Bjarnason. Til- lögur frá þessari nefnd um fyrirkomulag á stofnun félagsins munu væntanlegar bráðlega. Aðild að Landssambandi Stjórn L.í. hefur borizt boð að gerast aðili gegn áfengisbölinu að Landssambandi gegn áfengisbölinu. Var samþykkt á stjórnarfundi, að félagið gerð- ist aðili að þessum samtökum með þeim fyrirvara, að aðalfundur sam- þykkti þá ákvörðun. Engin ákveðin útgjöld fylgja þessari þátttöku. Stjómunarfélag Rætt hefur verið á stjórnarfundum um það, að L.í. íslands gerðist aðili að Stjórnunarfélagi íslands; þar eru haldin námskeið um stjórnun og notkun tölva. Er líklegt, að hvort tveggja geti verið mjög gagnlegt, þar sem notkun tölva fer vaxandi í sambandi við sjúkrahúsrekstur, úrvinnslu gagna og önnur störf lækna. Sömuleiðis mun skorta verulega á, að læknar hafi kynnt sér nútímakenningar í sambandi við stjórnun, ,en margir þurfa á því að halda í störfum sínum við sjúkrahús og ýmsar heilbrigðisstofnanir. Lokaákvörðun um þetta mál hefur ekki enn verið tekin. Samtök Svo sem getið var í síðustu ársskýrslu, gerðist L.í. heilbrigðisstétta aðili að Samtökum heilbrigðisstétta, sem stofnuð voru 14. jan. 1969. Á síðasta aðalfundi voru kjörnir fulltrúar L.í. í samtökum þessum Arinbjörn Kolbeinsson og Stefán Bogason. Samtökin efndu til almenns fundar um notkun antibiotika í nóv. 1969. Var fundurinn haldinn í Domus Medica og var fjölsóttur. Áætlanir um Á síðasta aðalfundi L.í. var rætt um læknamið- læknamiðstöðvar stöðvar og lögð bráðabirgðadrög að áætlun um staðsetningu þeirra. Baldur Sigfússon, Örn Bjarna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.