Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 91

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ 233 starfsemi sjóðsins undanfarið, en breytingar hafa litlar orðið. Eru veitt fasteignatryggð víxillán til 10 ára með afborgunum á 6 mánaða fresti. Höfuðstóll nemur nálægt 15 millj. króna, og mun að mestu í útláni, en árlegar greiðslur í sjóðinn nema nú um 5-6 millj. króna. Iðgjöld greiða 162, en félagar teljast líklega um 140, þar eð vafa- samt er um inngöngu allra kandidata, sem iðgjöld greiða. Stjórn sjóðsins skipa Kjartan Jóhannsson, Jón Gunnlaugsson og Víkingur Arnórsson, sem er þó að hætta störfum vegna starfa í stjórn L.R. Reikningar lífeyrissjóðsins lágu ekki fyrir, þótt þeir ættu að miðast við síðustu áramót, og sætti það talsverðri gagnrýni. Taldi Víkingur þær ástæður, að skrifstofan væri enn í mótun að lokinni allsherjar- endurskoðun, dráttur væri á uppgjöri frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, auk þess sem erfitt væri að innheimta frá þeim læknum, sem greiða beint í sjóðinn. Sigmundur Magnússon taldi, að loka ætti reikningum sjóðsins um áramót, hvernig sem þeir stæðu, og Heimir Bjarnason og Jón Þorsteinsson töldu lágmarkskröfu, að reikningar og greinar- gerð um starfsemi sjóðsins væri send læknum fyrir eitt ár, og benti Jón m. a. á auglýsingargildi þess fyrir sjóðinn. Tók Víkingur undir þessi atriði öll og kvað þau mundu framkvæmd. Taldi hann aðal- atriði, hvernig sjóðnum tækist að standa sig miðað við aukna dýrtíð. KOSNING FASTANEFNDA a) Samninganefnd. Úr nefndinni gengu Guðmundur H. Þórðarson og Grímur Jónsson. (Hann átti auk þess ekki að vera í henni, þ. e. L.í. hefur ekki samningsrétt fyrir svæðisfélag hans). Valgarð Björnsson og Örn Bjarnason sitja áfram í eitt ár, og auk þeirra voru kjörnir til tveggja ára, Brynleifur Steingrímsson, formaður, Konráð Sigurðsson og Heimir Bjarnason (formaður skipaður af stjórn L.Í.). b) Orðanefnd. Stjórn L.í. lagði til, að Karl Strand tæki sæti Guðjóns Jóhannessonar, sem flutzt hefur úr landi, og var það samþykkt. Auk hans eru í nefndinni Snorri P. Snorrason, Guðsteinn Þengils- son, Helgi Ingvarsson og Halldór Baldursson. c) Gerðardómur. Aðalfulltrúar voru endurkjörnir, Grímur Jónsson og Páll Sigurðsson. Guðmundur Karl Pétursson, varamaður, lézt á árinu, og var í stað hans kjörinn Gunnlaugur Snædal auk ísleifs Halldórssonar. Endurskoðendur voru kjörnir Kjartan Ólafsson og til vara Sigur- steinn Guðmundsson. Fundarstaður næsta aðalfundar L.í. árið 1971 var ákveðinn í Reykjavík. Ritstjórn Læknablaðsins. Frá L.í. hafa undanfarið starfað Þorkell Jóhannesson og Karl Strand, sem átti að ganga út, en var endurkjör- inn til tveggja ára. STÖRF NEFNDA OG SAMÞYKKTIR Þrjár nefndir voru kosnar í upphafi fundar til að vinna úr tillög- um og ábendingum og hugmyndum, sem borizt höfðu stjórn L.í. fyrir fundinn. Báru formenn nefndanna fram samræmdar og sameinaðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.