Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 74
218 LÆKNABLAÐIÐ Dr. med. Tómas Helgason, prófessor VIÐHALDSMENNTUN SÉRFRÆÐINGA Erindi á Læknaþingi 18. 9. 1971. Læknisfræði er lífstíðarnám, hvort sem um er að ræða þrönga sérfræðigrein eða almennar lækningar. Ef ekki er litið á læknisfræð- ina sem lífstíðarnám, er hætt við, að sú þjónusta, sem við veitum sé léleg, vegna þess að þekkingarforðinn vex og breytist mjög ört. Þvi er á síðari árum farið að gefa miklu meiri gaum að viðhaldsmennt- uninni; í hverju hún sé fólgin, hver sé tilgangur hennar og hvernig hennar verði bezt aflað. Menntim og skipulag eru lausnarorð á öllum vandamálum þjóð- félagsins í dag. Grunnmenntun, framhaldsmenntun, sérmenntun, við- haldsmenntun og endurmenntun, er talin nauðsynleg öllum þegnum þjóðfélagsins til þess að geta staðið undir kröfum tímans og stuðlað að vaxandi velgengni eða aukinni hagþróun, eins og það heitir á fínu máli. Auk hinnar beinu nýtni, sem leiðir af hvers konar menntun, má líka líta á menntunina eða réttara sagt öflun menntunar, námið, sem eins konar andlegt trimm, sem er ekki síður nauðsynlegt en hið líkamlega trimm, sem geisaði hér eins og landfarsótt á síðastliðnum vetri. SKÝRGREINING OG MARKMIÐ. Viðhaldsmenntun sérfræðinga, eins og raunar annarra lækna, er fólgin í þekkingarleit þeirra til að geta alltaf svarað kröfum tímans í eigin grein. Þessi þekkingarleit á bæði að miða að því að hressa við grundvallarþekkingu okkar í almennri læknisfræði og til þess að kynna okkur nýjungar í greinunum án þess þó, að hún leiði til nýrra sérgreina í sjálfu sér. Tilgangur viðhaldsmenntunarinnar er augljós- lega sá að bæta meðferð einstakra sjúklinga og bæta heilsugæzlu í samfélaginu í heild. Viðhaldsmenntun á að gera okkur kleift að nota það bezta úr samtímaþekkingu í greinunum í daglegu starfi. Með viðhaldsmenntuninni eigum við að bæta og breyta upphaflegri mennt- un okkar. Við eigum að afla okkur nýrrar þekkingar og nýrrar hæfni, en halda vöku okkar og dómgreind gagnvart öllu því flóði af nýjung- um, sem yfir okkur dynja til þess að geta greint hismið frá kjarnanum. AMA Council on Medical Education (1970) skiptir tilgangi við- haldsmenntunarinnar niður í 5 meginatriði, sem eru: 1) Breyting á viðhorfi okkar og aðferðum til lausnar þeim lækn- isfræðilegum vandamálum, sem að höndum ber, 2) leiðrétting á úreltri þekkingu. 3) öflun og skýring nýrrar þekkingar á ákveðnum sviðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.