Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 92
234 LÆKNABLAÐIÐ tillögur fyrir fundinn sem hér segir, en of langt yrði að rekja frum- tillögur einnig. a) Kjaramálanefnd. Stefán Bogason bar fram eftirfarandi tillögur til ályktunar: 1. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 beinir þeim tilmælum til aðildarfélaga L.Í., að þau vinni að því með samningagerð og á annan hátt, að vinnutíma lækna verði stillt í hóf, og verði hann því styttur verulega frá því, sem nú er. Virðist eðlilegt, að dagvinnutími verði 36 klst. á viku, þar með talinn hæfilegur tími til lestrar tímarita og handbóka í sambandi við dagleg störf lækna“. Tillaga þessi frá stjóm L.Í., fskj. 2, till. I, var samþykkt, og jafnframt fékk formaður heimild fundarins til að færa síðar til betri vegar orðalag samþykktra ályktana, ef þurfa þætti. (Aðrar breytingar eru því að sjálfsögðu verk nefndanna og fundarins). 2. „Aðalfundur Læknaíélags íslands 1970 fagnar því, að ákveðið hefur verið að reisa læknamiðstöð á Egilsstöðum og leggur áherzlu á, að framkvæmdum við þessa læknamiðstöð verði hraðað sem mest. Jafnframt vill fundurinn ítreka fyrri ályktanir um stöðlun og skipulagningu læknamiðstöðva, svo og allrar læknaþjónustu dreifbýlisins, en þó sérstaklega um samband sjúkrahúsa og læknamiðstöðva“. 3. Vísað var frá ályktun frá aðalfundi L.N.V. (fskj. 9, IV) svo- hljóðandi: „Aðalfundur L.N.V. haldinn á Siglufirði 24. maí 1970, telur óviðunandi, hversu dregizt hefur að ganga frá samn- ingum lækna við Tryggingastofnun ríkisins. Aðalfundur L.N.V. leggur því áherzlu á, að L.í. sjái um, að samið verði þegar í stað við Tryggingastofnun ríkisins og framvegis verði samning- um lokið fyrir 1. maí ár hvert“. Mál þetta hafði verið rætt daginn áður og skýringar gefnar á drætti samninga. 4. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 beinir þeim tilmælum til stjórnar félagsins, að hún sjái um, að samin verði frumdrög að fjárhagslegum og verklegum samstarfsgrundvelli fyrir lækna við læknamiðstöðvar almennt, sem auka mætti og breyta, eftir því sem óskir og aðstæður segðu til um í hverju tilfelli, en þó ætíð í samráði við samstarfsnefnd L.í.“. Tillaga þessi (frá L.V., fskj. 11) var samþykkt. 5. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 lýsir ánægju sinni yfir þeim áfanga, sem náðst hefur (í kjarabaráttu lækna) með stofnun læknaráða við Borgarspitalann, Landakotsspítalann og Landspítalann. Fundurinn ályktar, að stofna beri læknaráð á svipuðum grund- velli við öll sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir landsins, þar eð stofnun slíkra ráða er forsenda þess, að hægt sé að koma á lágmarksstaðli fyrir þjónustu þessara stofnana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.