Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 66

Læknablaðið - 01.10.1971, Side 66
212 LÆKNABL AÐIÐ setja gjaldskrá, en engin gjaldskrá hefur gilt í Finnlandi fyrir störf lækna. Danmörk Dönsku fulltrúarnir minntust á vaxandi áhrif læknasamtakanna í sambandi við skipulagningu og rekstur sjúkrahúsa og það, að nú væri nefnd að verki á vegum danska læknafélagsins, sem myndi skila áliti um stofnsetningu læknaráða við dönsk sjúkrahús. Þá var einnig minnzt á kjarasamninga, sem nú væru á döfinni, en gengju erfiðlega. Þá var getið um nýja löggjöf um fóstureyðingar, sem sett hefði verið í Dan- mörku. Island Þar sem ísland hefur ekki verið reglulegur þátttakandi í sameigin- legum stjórnarfundum læknafélaga Norðurlanda, var í rauninni ekki unnt að gefa ákveðna milliþingaskýrslu af íslands hálfu, íslenzki full- trúinn skýrði frá læknaráðum við íslenzka spítala og reglugerðum þeirra og viðurkenningu stjórnvalda á starfsemi þeirra. Þá lýsti hann einnig nokkuð breytingum, sem urðu á kjörum og ráðningarfyrirkomu- lagi lækna eftir launadeilu 1966 og afstöðu læknafélaganna til BHM. en um þetta höfðu komið fram fyrirspurnir á fundinum. Sá árangur, sem náðst hafði á íslandi með stofnun læknaráða við sjúkrahús, þar sem allir sérfræðingar og fastráðnir læknar voru, vakti allmikla athygli, sérstaklega meðal Dana, sem nú eru að koma þessu í kring á sínum sjúkrahúsum. Kom fram ósk um það frá formanni dönsku nefndarinnar að fá reglu.gerð fyrir íslenzk læknaráð og skipu- lagsskrá þýdda á dönsku, ef unnt væri. Fulltrúar ásamt starfsfólki bingsins voru rúmlega 50, bar af frá Danmörku um 20, en frá Danmörku var allt starfslið þingsins. Þingið var haldið í Hotel Hvide Hus, sem er mjög nýtízkulegt hótel í gömlum sjávarbæ, Ebeltoft, á austurströnd Jótlands. Næsti sameiginlegi stjórnafundur læknafélaga Norðurlanda verð- ur haldinn 1972 í Svíþjóð. Arinbjörn Kolbeinsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.