Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 82
226 LÆKNABLAÐIÐ hefði verið gert til þess að fá hingað erlenda lækna. Hann vissi t. d. ekki til þess, að auglýst hefði verið eftir þeim erlendis. Fleiri fyrirspurnir bárust ekki um skýrslu stjórnarinnar. Reikningar Ritari, Friðrik Sveinsson, las í fjarveru gjaldkera reikn- félagsins inga félagsins og Læknablaðsins. Nokkrar umræður urðu um reikningana, og tóku til máls Jón Þorsteinsson, Gunn- laugur Snædal, Stefán Bogason, Sigmundur Mag'nússon og Jóhann Þor- kelsson. Eindregin ósk kom fram um það frá formanni L.R., Víkingi H. Arnórssyni, að reikningar félagsins lægju fjölritaðir fyrir á næsta fundi, en svo var ekki nú vegna þess, hve þeir voru síðbúnir, og' gjaldkeri félagsins fjarverandi. Formaður, Arinbjörn Kolbeinsson, gat þess, að það ætti að vera auðvelt að hafa reikningana til fjölritaða og jafnvel senda þá út með fundarboðinu, einkum þar sem reikningsárið er nú almanaksárið. Kvað hann stjórnina mundu stefna að því fyrir næsta aðalfund L.í. Þá voru reikningarnir bornir undir atkvæði og samþykktir sam- hljóða. Skýrsla Samninganefnd. Formaður hennar, Brynleifur Steingrímsson, nefnda gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Hann kvað störf samninganefndar hafa verið bundin mjög störfum gjald- skrárnefndar, sem aftur á móti hefði ekki lokið störfum fyrr en seint í vor. í haust hefði ekki verið annars kostur fyrir samninganefnd en framlengja samningana óbreytta. Samninganefnd L.í. hefur haldið tvo fundi með samninganefnd T.R. Á fyrri fundinum var settur fram samningsgrundvöllur skv. tillögum gjaldskrárnefnda læknafélaganna. Samninganefnd L.í. lagði höfuðáherzlu á samningu gjaldskrár við laun sjúkrahúslækna. Bryn- leifur kvað samninganefnd T.R. hafa viðurkennt þetta sjónarmið. Gerði hann nánari grein fyrir drögum að hugsanlegu samkomulagi. Taldi hann horfur á verulegum kjarabótum. Hins vegar taldi hann nauðsynlegt að fá skýrslu frá sem flestum héraðslæknum um fjölda viðtala á viku hverri. Kvað hann héraðslæknum verða send bréf þessu til áréttingar og væri mjög áríðandi, að sem flestir skiluðu áliti fljótt. Sigmundur Magnússon spurði, hvort ekki væri tímabært að samn- inganefndir L.í. og L.R. hefðu með sér nánara samstarf. Brynleifur Steingrímsson kvað það mundu tvímælalaust verða til bóta. Formaður L.R., Víkingur H. Arnórsson, kvað samninganefndir L.R. vera tvær: samninganefnd heimilislækna og samninganefnd sér- fræðinga. Kvað hann það hljóta að horfa til bóta, ef allar þessar nefndir hefðu með sér náið samstarf. Formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsson, lagði fyrir formann samn- inganefndar, Brynleif Steingrímsson, eftirfarandi spurningar: a) Hve lengi ætlar samninganefnd L.í. að halda áfram viðræðum við samninganefnd T.R. án þess að setja „ultimatum?“. b) Hvaða þrýstingi ætlar samninganefnd að beita?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.