Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 54
208 LÆKNABLAÐIÐ betur fullnægt þeim kröfum, sem almenningur réttilega gerir til fram- komu þeirra í starfi. Þá var einnig nokkuð rætt um kjaramál lækna og samvinnu lækna- samtaka við önnur akademísk félög. Almennt kom sú skoðun fram, að laun lækna væru yfirleitt verulega hærri en annarra akademískra stétta, en jafnframt væri vinnutími þeirra og vaktþjónusta miklu lengri, svo og aðrar skyldur, sem þjóðfélagið, almenningur og þær siðferðilegu kröfur, sem eru lagðar á herðar læknum, þ. á m. viðhalds- og framhaldsmenntun þeirra. Læknar í Svíþjóð eru nú milli 7—8 þús., og er gert ráð fyrir, að þeir verði 10.500 árið 1980, en með vaxandi starfsviði, styttri vinnu- tíma og auknum kröfum til læknisþjónustunnar, er einnig gert ráð fyrir, að þar verði læknaskortur árið 1980. Scandicon Einum eftirmiðdegi var varið til þess að skoða Scandicon, en það er skammstöfun fyrir Scandinavian Training and Conference Center. A dönsku er stofnunin venjulega kölluð Scandicon, en einnig heitir hún Uddannelse og konference centret í Skaandebakke ved Aarhus. Stofnun þessi er eins konar funda- og námskeiða-hótel, sem byggt er með sérstöku sniði, og var byggingunni lokið á síðastliðnu hausti. Byggingarstíllinn er mjög sérkennilegur. Húsið er byggt í aflíðandi brekku neðst í smáhæð, og er það gert í stöllum með hallandi þaki á hverjum stalli, en húsið er þakið grasi og fellur með sjérkennilegum hætti inn í landslagið. Húsið er gamaldags í útliti. Inni eru steinhellur í gólfi og allir veggir í göngum úr steini. Svipar það til „college“ í Oxford. í húsinu eru 66 gistiherbergi, en í funda-, kennslu- og nám- skeiðshlutanum er einn stór áheyrendasalur (auditorium), sem tekur 200 manns. Það er búið öllum hugsanlegum hljóð- og sjóntækjum, þ. á m. innanhússsjónvarpskerfi, þannig að hægt er að sjónvarpa úr öðrum minni námskeiðssölum og varpa myndinni á stóran skerm. Einnig eru inni í stóra áheyrendasalnum sjónvarpsmyndavélar, þannig að taka má myndir, hvort lieldur er af hálfum salnum eða af borði eins þátttakanda og varpa á stóran skerm því, sem þátttakandi skrifar á lítinn miða á borðinu. Einnig eru þar tveir salir fyrir minni fundi. Hvor þeirra tekur 30 manns. Þá eru þrjú fundaherbsrgi, þar sem er rúm fyrir allt að 24 til fundarsetu, og fjögur herbergi fyrir minni hópa, „seminarium", og rúmar hvert þeirra 12 manns. Þarna eru einnig veitingasalur og' önnur þægindi, sem hóteli tilheyra, enda gert ráð fyrir, að haldin séu bæði einsdags-námskeið og einnig námskeið, sem standa í lengri tíma, viku eða meira. Verð fyrir þá, sem taka þátt í lengri námskeiðum, er d. kr. 160,00 á dag, en sé um einsdags- námskeið að ræða án gistingar, er verðið lægra. Framhaldsmenntun lækna Síðasta morguninn var rætt um framhaldsmenntun lækna, og flutti þar framsöguerindi Eriksson frá Stokkhólmi um æðri framhalds- menntun. Sýndi hann ýmis atriði nýtízkutækni við samanþjappaða námskeiðakennslu, þar sem hægt er að nota sjónvarpstæki, kvikmynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.