Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 96
238 LÆKNABLAÐIÐ Því vill fundurinn eindregið mæla með því, að komið verði enn frekar til móts við tillögur og kröfur Hjúkrunarfélags ís- lands varðandi menntun og launakjör hjúkrunarfólks“. Tillaga þessi frá stjórn L.R. (fskj. 5, IV) var samþykkt. 2. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 vill vekja athygli heil- brigðisstjórnar á nauðsyn þess að bæta kjör hinna ýmsu starfs- hópa innan heilbrigðisþjónustunnar (paramedical staff), þar eð bætt kjör eru veigamikill þáttur í að laða fólk að þessum störf- um“. Tillaga þessi frá stjórn L.R. (fskj. 6, VII) var samþykkt. 3. Dregin var til baka eftir nokkrar umræður tillaga frá stjórn L.R. (fskj. 8) svohljóðandi: „Aðalfundur Læknafélags íslands (1970) fagnar stofnun heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis. Fund- urinn álýtur, að heilbrigðismál hverrar þjóðar séu einhver þau mikilsverðustu, sem stjórnarvöld fást við, og að með stofnun þessa embættis megi gera ráð fyrir, að þessum málum verði eftirleiðis sinnt af meiri kostgæfni en hægt var undir hinu eldra skipulagi". 4. Samþykkt var eftirfarandi tillaga frá stjórn L.f. (fskj. 2, IV): „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 leggur áherzlu á, að tekið verði til athugunar uppkast það að þingsályktunartillögu, sem sent var heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar Alþingis, dags. 18. apríl 1970, og síðar var vísað til ríkisstjórnarinnar. Fundurinn telur mikilvægt, að þær læknastöður, sem um getur í nefndu uppkasti, verði stofnsettar hið fyrsta, þar sem eigi eru læknar tiltækir að hlaupa undir bagga í veikindum eða öðrum forföllum lækna í dreifbýlinu“. (Ofangreint uppkast að þingsályktunartillögu frá Læknafé- lagi íslands hljóðaði svo: „Alþingi ályktar og skorar á ríkis- stjórnina að beita sér fyrir því, að Landspítalinn taki upp víðtækari læknisþjónustu við dreifbýlið en hingað til hefur verið. í þessu skyni verði stofnaðar sérstakar stöður við ýmsar deildir Landspítalans, sem tengdar verði læknisþjónustu í dreif- býlinu“). 5. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 felur stjórn L.í. að láta gera athugun og kostnaðaráætlun varðandi byggingu á þaki Domus Medica með það fyrir augum, að skrifstofur félagsins geti nýtt það húsnæði, en jafnframt verði þar aðstaða til fundahalda fyrir sérgreinafélög og einnig tvö eða þrjú gisti- herbergi fyrir lækna utan af landi, sé þess kostur“. Tillaga þessi frá stjórn L.í. (fskj. 2, V) var samþykkt. Jafn- framt kom fram, að aðalfundur L.N.V. 1970 hafði heimilað fulltrúa sínum á aðalfundi L.í. 1970 að samþykkja allt að eitt þúsund króna lán á ári í þrjú ár frá hverjum félaga í L.N.V. til stækkunar á Domus Medica, og skyldi endurgreiðsla þess láns, svo og fyrri lána sömu aðila til Domus Medica, renna í Ekknasjóð L.í. ásamt vöxtum (fskj. 9, I). 6. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 harmar, hversu tengsl félagsins við svæðafélögin hafa minnkað sl. tvö ár. Til að ráða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.