Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 97

Læknablaðið - 01.10.1971, Page 97
LÆKNABLAÐIÐ 239 bót á þessu, leggur fundurinn til, að upp verði tekin aftur út- gáfa fréttablaðs til svæðafélaganna eða reglulegir fréttapistlar birtir í Læknablaðinu, þegar stjórn L.í. telur það hentugra“. Tillaga þessi var samþykkt. Er hún efnislega samhljóða til- lögu frá L.N.V. (fskj. 9, V) og stjóm L.í. (fskj. 10) og kemur í stað þeirra með viðbót fundarins. 7. Tillaga kom fram frá L.N.V. um, að Læknafélag íslands keypti land og reisti bústaði helzt við ár eða veiðivötn, og eignaðist þannig sumardvalarheimili fyrir félagsmenn, eins og tíðkast í öðrum hagsmunafélögum (fskj. 9, III). Jafnframt leitaði stjórn L.f. heimildar fundarins til að ganga frá stofnun hlutafélags í þessu skyni, þar sem læknafélögin færu ávallt með meiri hluta atkvæðisréttar (fskj. 2, IX). Urðu um málið nokkrar umræður, en að lokum var því vísað til stjórnar L.í. til frekari athugunar, einkum á því, hver væri vilji svæðafélaganna í þessu efni. 8. Rætt var um þá áskorun aðalfundar L.N.V. 1970 til stjórnar L.í. að vinna að því í samstarfi við stjórnvöld landsins og aðra aðila, að aflað verði öflugra þyrla, sem staðsettar verði í landsfjórðungunum. Var samþykkt að vísa máli þessu einnig til stjórnar L.Í., sem athugi fyrst um möguleika á rekstri tækj- anna og geri síðan kröfur þar að lútandi (sjá fskj. 9, II). 9. Loks var samþykkt eftirfarandi tillaga frá Læknafélagi Austur- lands, og fylgdi henni löng greinargerð, sem einnig fer hér á eftir (sbr. fskj. 12): „Aðalfundur Læknafélags fslands, haldinn í Vestmannaeyjum 19.-21. júní 1970, felur stjórn sinni að hefja nú þegar aðgerðir, er stefni í þá átt, að auka áhrif félagsins á mótun og framkvæmd almannatrygginga hér á landi. Verði þetta m. a. gert með því að fara þess á leit við ráð- herra trygginga, að hann skipi mann, tilnefndan af L.Í., í nefnd þá, er sett hefur verið til að semja frumvarp til nýrra trygginga- laga“. Felldar voru burt tvær síðustu málsgreinar tillögunnar um aðstöðu, hvað snertir áhrif á ýmsa þætti trygginganna, svo sem slysa-, sjúkra- og örorkutrygginga, og um að stefnt skuli að því að gera embætti tryggingayfirlæknis áhrifameira innan tryggingastofnunarinnar, til að áhrif stéttarinnar aukist og lækn- isfræðileg sjónarmið ráði meiru við framkvæmd trygginganna. Greinargerð með tillögunni: „Tryggingar alls konar, ekki sízt almannatryggingar, eru að verða sífellt snarari þáttur í lífi fólks hér á landi, og er raunar svo komið, að fæstir vita eða gera sér grein fyrir þeim fjölmörgu sviðum og atvikum, sem allflestir einstaklingar eru tryggðir fyrir, oft til mikils skaða fyrir hinn tryggða. Almannatryggingar eru stærstu mannúðarfyrirtæki velferð- arþjóðfélaganna, og e. t. v. er nafnið velferðarþjóðfélag ekki sízt notað til aðgreiningar milli þeirra og annarra þjóðfélaga, þar sem þegnarnir eru ekki slíkra trygginga aðnjótandi fyrir tilstilli ríkisvaldsins. Okkur læknum er mikil nauðsyn að gera okkur fulla grein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.