Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 199 FUNDARGERÐ FORMANNARÁÐSTEFNU L.I. 1970 Laugardaginn 18. apríl 1970 hélt stjórn L.í. fund með formönn- um aðildarfélaga L.í. Hófst fundurinn kl. 14.30 í Domus Medica. Á fundinn voru mættir: Arinbjörn Kolbeinsson, form. L.Í., Guð- mundur Jóhannesson, gjaldkeri L.Í., Friðrik Sveinsson, ritari L.Í., Brynleifur Steingrímsson, form. Læknafélags Suðurlands, Þórður Oddsson, form. Læknafélags Vesturlands, Úlfur Gunnarsson, form. Læknafélags Vestfjarða, Sigurður Ólason, form. Læknafélags Akur- eyrar, Ingimar Hjálmarsson, form. Læknafélags N.-Austurlands, Vík- ingur H. Amórsson, form. Læknafélags Reykjavíkur, Jakob Jónasson, ritari Læknafélags Reykjavíkur. Frá Læknafélagi Norðvesturlands og Læknafélagi Austurlands sótti enginn fundinn. I. Starfsemi skrifstofunnar Lára Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri, gerði í stórum dráttum grein fyrir skrifstofurekstrinum. Nokkrar umræður urðu um starfsemina. Formaður L.R. kvaðst ekki alls kostar ánægður með reksturinn. Kvað hann þar verða vart ringulreiðar,sem ekki verði við unað; semja þyrfti erindisbréf fyrir skrifstofustjórann, einnig starfssamning. Þá var hreyft hugmynd um sérstaka skrifstofustjórn, t. d. þriggja lækna, sem bæri ábyrgð á skrifstofurekstrinum gagnvart stjórnum L.R. og L.í. Allir fundarmenn voru á einu máli um, að starfsemi skrif- stofunnar hefði tekið miklum framförum og færi stöðugt batnandi. Þá upplýsti formaður L.Í., að allur rekstur skrifstofunnar væri undir eftirliti löggilts endurskoðanda, Guðjóns Eyjólfssonar. Bókhald væri komið í fastar og öruggar skorður, ólíkt því, sem áður hefði verið. Á það var bent, að erfið vinnuaðstaða stæði störfum skrifstofunn- ar fyrir þrifum. II. Sameiginleg skrifstofa læknafélaganna, tannlækna og lyfjafræð- inga Formaður L.í. kvað hugmynd um þetta koma frá tannlæknafé- laginu. Þá væri ráðgert að byggja ofan á Domus Medica og staðsetja þar sameiginlega skrifstofu, bókasafn o. fl. Formaður L.R. taldi það hið mesta óráð að fara í félag með öðrum í þessu skyni, enda reyndist almenn andstaða annarra fundarmanna gegn þessu samstarfi. Var sameiginlegt álit allra, að óþarft myndi að hreyfa þessu frek- ar, t. d. á aðalfundi. III. Læknablaðið Eins og áður er fram komið, hefur fjárhagur blaðsins vænkazt mjög á sl. ári. Skrifstofustjóri, Lára Ragnarsdóttir, gerði grein fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.