Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.10.1971, Qupperneq 30
186 LÆKNABLAÐIÐ Bréf frá Stjórn L.í. hafa borizt bréf frá S.R. ásamt Sjúkrasamlagi Reykjavíkur afritum af bréfum, sem sýna, að það er skoðun framkvæmdastjóra samlagsins, að læknar séu bundnir af samningum, ekki eingöngu fyrir þá sjúklinga, sem eru í þeirra héruðum, heldur fyrir alla landsmenn. Lögfræðingur félagsins hefur fengið þetta mál til athugunar. Mál frá Alþingi Eftirtalin mál hafa borizt frá Alþingi til umsagnar stjórnar L.Í.: Frumvarp um lengingu héraðsskyldu læknakandídata í sex mánuði, sem nú hefur verið vísað til ríkisstjórn- arinnar; þingsályktunartillaga um endurskoðun á læknaskipunarlög- um, sem orðin er að lögum; þingsályktunartillaga um útvegun á erlend- um læknum til starfa á íslandi, er var samþykkt 22.4; frumvarp til laga um endurhæfingu, er var samþykkt; frumvarp til laga um vel- ferðarstofnun aldraðra, en það liggur enn fyrir þingi. Varðandi frumvarpið um lengingu héraðsskyldu læknakandídata hefur verið samin greinargerð, og var hún lögð fram á fundi með heilbrigðis- og félagsmálanefnd Albingis af formanni félagsins, Arin- birni Kolbeinssyni, og Baldri Sigfússyni, en hann hafði gert könnun á því, hver áhrif stytting héraðsskyldunnar úr sex mánuðum í þrjá mánuði hefði haft á þjónustutíma ungra kandídata í héruðum. Fer greinargerð L.í. um þetta mál hér á eftir. GREINARGERÐ L.í. UM LÖGFESTINGU STARFSSKYLDU LÆKNA- KANDÍDATA VIÐ HÉRAÐSLÆKNISSTÖRF Stjórn L.í. ræður eindregið frá samþykkt fram komins frumvarps til laga um breytingu á læknalögum þess efnis, að ráðherra sé skylt að gera það að skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækningaleyfi hérlendis, að umsækjandi hafi áður gegnt læknishéraði eða aðstoðarlæknisstörfum hjá héraðslækni allt að sex mánuðum, og skulu færð að því nokkur rök. I. Þegar er í læknalögum heimild fyrir ráðherra sama efnis, svo að umrætt lagafrumvarp er með öllu óþarft og til þess eins fallið að vekja andúð verðandi lækna, auk þess sem það er vantraust á heilbrigðis- málaráðherra og ráðgjafa hans, landlækni. II. Ofannefndri heimild ráðherra var beitt til fulls í reglugerð um tveggja áratuga skeið með þeim árangri, að í augum ungra lækna og læknisefna var læknisstarf úti um landsbyggðina einungis kvöð, „hér- aðsskylda“, illa launað að auki miðað við þá vaktskyldu og áb'yrgð, sem á þeim hvíldu, reynslulitlum við misjafnar aðstæður. Fara má nærri um, hvort slíkar þvinganir hafi orðið til þess að vekja áhuga þolenda á almennum læknisstörfum, þar á meðal á framþróun og endurbótum almennrar læknisþjónustu úti á landi, enda urðu þær eftir því. Þar er ekki um að kenna, a. m. k. ekki eingöngu, viðhorfi því til almennra lækninga, sem talið er ríkja í læknadeild Háskóla íslands, eins og oft er látið að liggja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.