Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 60
198 LÆKNABLAÐIÐ tvívegis ræktast frá mönnum hér á landi, en það ár voru greind 4 alvarleg tilfelli af þess- um sjúkdómi og þykir því rétt að vekja at- hygli á honum. Tveir sjúklingar voru nýburar og greindist sjúkdómurinn skömmu eftir fæð- ingu og fengu börnin viðeigandi meðferð með góðum árangri. I einu tilviki var um að ræða fósturlát á 24. viku meðgöngu, en fjórði sjúklingurinn var 43 ára gamall maður með heilahimnubólgu, sem hugsanlega smitaðist af kindum. Sá sjúklingur ber varanleg merki sjúkdómsins. Listeria monocytogenes ræktaðist frá öll- um súklingunum og var bakteriologisk grein- ing framkvæmd á sýkladeild Rannsóknastofu Háskólans, en síðar staðfest af Center for Disease Control í USA. Þar voru stofnarnir einnig greindir serologiskt og reyndust allir vera af typu 4b. Tom Berganl Pharmacokinetics of metronidazole Metronidazole is an important drug for the treatment of certain protozoal and anaerobic bacterial infections. A cross over study has been done with several doses of tablets and suppositories. There is a linear relationship between dose and the surface under the serum concentration curves, both for the oral and the rectal dosages. The suppositories give serum levels which are some 80 per cent of the tablet responses. The serum half life varies betWeen 9-10 hours for unchanged metronidazole. Part of the drug is metabolized to partially antibacterially active derivatives. The serum half-life for total antibacterial activity is between 8 and 15 hours. l Departments of Microbiology, Aker sykehus and Institute of Pharmacy, University of Osio. M. Kjeld, Jeff Wieland, M. Puah. Progesterone conjugates in Human Urine Steroid hormones with hydroxylated func- tional groups are known to exist in conjugated forms in body fluids, primarily as glucuronides and sulphates. However it is generally felt that non-hydroxylated steroids are not con- jugated in body fluids. Past studies have dis- covered a so-called enol glucuronide in rat urine of androstendione ( a Keto-steroid) and enol glucuronides of androstenodione and pro- gesterone hav'e been synthesized. Such a con- jugate (enol) of progesterone has not been found in animals or humans. This fact, plus the observation that urinary progesterone levels are found to increase merely by leaving urine at room temperature led us to investi- gate possible conjugation of progesterone in urine. METHODS Urine from near term pregnant females was collected and then fractionated (into 30 fractions) on a Sephadex A-25 anion exchange column (30 cm x 0.5 cm). Fractions were then subjected to various treatments, followed by thin layer chromatography (TLC plates from Merck, 4/1 TOLUENE: Acetone solu- tion) and finally assayed by radio-immuno- assay for progesterone content. The treatment of fractions were as follows: 1) Untreated (control). 2) Acid hydrolysis for 16 hours with 3M h2so4. 3) Incubation for 16 hours at 37°C w/B- glucuronidase (400 phenothalein units in .5M Acetate buffer at pH 4.7). 4) Incubation for 16 hours at 37°C. Data: To be presented. Discussion: DATA suggest that progesterone is indeed conjugated in at least two forms’. The identity of these conjugates remains un- certain but the conjugates are both negatively charged and one appears to be mildly heat labile. Other studies have suggested that cer- tain tissues in steers have the ability to con- jugate progesterone and store progesterone in its coniugated form. This study supports this idea, that progesterone does exist physiologic- ally in conjugated forms, and goes further by showing that these conjugates of progesterone are found in human urine. The biological sign'ficance of these two new progesterone coniugates remains to be elucidated. These data further suggest that other non- hvdroxylated steroids should be re-evaluated for the possible existence of conjugates. Friðþjófur Björnsson, Ásbjörn Sigfússon, Tryggvi Ásmundsson Lyfja og geislameðferð við smá- frumukrabbameini í lunga Smáfrumulungnakrabbi er sú tegund lungnakrabbameins, sem er algengust hér á landi. Þessi tegund vex hraðast og sáir sér fliótt í önnur líffæri. Flestum læknum ber nú saman um, að hér eigi skurðlækningar ekki \'ið. Menn hafa náð umtalsverðum árangri síðiistu 5-6 ár með fleir-lyfja meðferð. Fiailað er um 11 siúklinga með smáfrumu- lungnakrabba. sem lögðust inn á deild III-B, Lsp., á 10 mán. tímabili. Meðferð var cyclo- \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.