Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 69

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 205 ÁRSSKÝRSLA LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS starfsárið 1978—1979 INNGANGUR Skýrsla þessi nær yfir tímabilið frá 15. maí 1978 til 1. ágúst 1979. Gjaldskyldir félagar í L.í. árið 1978 voru 469 og skiptust þannig: 417 greiddu fullt árgjald, þar af 321 frá Læknafélagi Reykja- víkur, 52 greiddu hálft árgjald, þar af 46 frá L.R. I. AÐALFUNDUR 1978 Aðalfundur L.í. 1978 var haldinn á Sal Menntaskólans á Akureyri 23. og 24. júní. Fundinn sátu 20 fulltrúar hinna 10 svæða- félaga L.í. auk stjórnarmanna og gesta. Aðalmál fundarins var lokaumræða og af- greiðsla á nýjum lögum L.f. og siðareglum. Miklar umræður urðu um einstakar grein- ar, en tillögur undirbúningsnefndar sam- þykktar með nokkrum breytingum. Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, flutti erindi á fundinum um fjármögnun og fram- kvæmdir á vegum heilbrigðismálaráðu- neytisins á sl. 8 árum, og urðu töluverðar umræður um erindið. Á fundinum var þess minnst, að 60 ár voru liðin frá stofnun L.Í., og voru í tilefni þess kosnir 6 heiðursfélagar. Miklar umræður urðu um tillögur, sem fyrir fundinum lágu. Fimmtán voru sam- þykktar sem ályktanir en tveimur var vís- að til stjórnar og Kjararáðs. Þar sem álykt- anir fundarins hafa þegar birzt í Lækna- blaði (1. tbl. 1979), þykir ekki ástæða til að endurprenta þær hér. Sú breyting varð á stjórninni, að Guð- mundur Oddsson var kiörinn varaformað- ur í stað Guðmundar Péturssonar, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Þá varð breyt- ing á varamönnum. II. STÖRF STJÓRNAR OG NEFNDA Stjómin hélt 44 bókaða fundi á starfs- árinu auk nokkurra funda með stjórn L.R. Formannaráðstefna var haldin 18. nóv. 1978. Þessi mál voru rædd; 1. Kynnt afgreiðsla stjórnar á ályktunum aðalfundar 1978. 2. Viðbygging við Domus Medica og starf- semi skrifstofunnar. 3. Starfsemi Fræðslunefndar. 4. Kjaramál. 5. Læknaskortur í dreifbýli. 6. Læknatalsútgáfa. 7. 10. gr. sérfræðisamnings L.R./T.R. Auk stjórnarmanna og framkvæmda- stjóra sátu fundinn fulltrúar allra svæða- félaganna nema frá Vestfjörðum, Norður- landi eystra og Austurlandi, sem ekki kom- ust sökum veðurs. Ennfremur sat eneinn fulltrúi frá F.Í.L.Í.S. Þá sátu og fundinn fulltrúar frá F.U.L. AFGRETÐSLA ÁLYKTANA AÐAL- FUNDAR 1978 Varðandi framhaldsnám í heimilislækn- ingum í Bretlandi hefur heilbrioðisráðu- neytið að beiðni L.í. þegar leitað eftir lausn á þessu máli hjá brezkum heilbrieð- isyfirvöldum, með aðstoð utanríkisráðu- neytisins. Nokkur bréfaskipti urðu í fram- haldi af þessu milli sendiráðs íslands i London og breskra stiórnvalda. Ráðunejd- isstjóri heilbrmðismálaráðuneytisins sat fund 4. des. 1978 með fulltrúum sendifáðs- ins annars veffar og fuiltrúum frá British Postgraduate Medical Federation og Gene- ral Medical Council hins vegar. Bretarnir skýrðu frá nýjum reglum, sem áttu að taka gildi 15. febrúar 1979, um takmark- að lækningaleyfi. Brezku fulltrúarnir ætl- uðu að kanna málið nánar, enda þótt þeir teldu litlar líkur á breyttri niðurstöðu. Stjórn L.í. hafði ákveðið að skipa nefnd lækna til þess að gera tillögur um breyt- ingar á læknalögum, eins og aðalfundur fól stjórninni að beita sér fyrir. Um svip- að leyti var haldinn fundur með heil- brigðismálaráðherra, og var honum þá m.a. skýrt frá þessu máli. Ráðherra ákvað þá að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.