Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 5

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 769 ^LÆKNABLAÐIÐ Ríki Röntgen, á jörðu sern himni, eftir Sigurð V. Sigurjónsson. Stæling eftir Unveiling the edge of time (John Gribben) 1992 og Science for the citi- zien (Lancelot Hogben) 1951, en end- urunnin í tölvu með aðstoð Halldórs K. Valdimarssonar. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byija á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Það sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) tii blaðsins. íðorðasafn lækna 71: Jóhann Heiðar Jóhannsson ............... 813 Mótmæli vegna kjarasamnings Trygginga- stofnunar ríkisins og Læknafélags Reykjavíkur frá 15. ágúst 1995: Frá Félagi ungra lækna ..................... 814 Frá Félagi íslenskra lækna í Svíþjóð og Félagi íslenskra lækna í Noregi........... 814 Læknanemar mótmæla samningi TR og LR.... 814 Árgjald til LÍ — hvað verður um það? ..... 815 Hver er staða læknisins í íslensku heilbrigðis- kerfi?: Páll Torfi Önundarson....................... 816 Staða lækna í þjóðfélaginu, nokkur siðferðileg atriði: María Sigurjónsdóttir ...................... 819 Barna- og unglingageðlækningar í Evrópu- samtökum sérfræðinga í læknisfræði: Helga Hannesdóttir ......................... 823 Stjórn Norræna læknaráðsins í Reykjavík: Sveinn Magnússon ........................... 823 Lyfjamál 42: Heilbrigðis- og tryggingamálráðuneytið og landlæknir .............................. 824 Aðalfundur LÍ hvetur til hertra tóbaksvarna: Sveinn Magnússon ........................... 825 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 7/1995 825 Framhaldsnám í heimilislækningum — marklýsing..................................... 825 Stöðuauglýsingar .............................. 826 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna ............... 828 Fundaauglýsingar .............................. 828 Fyrirlestrar og námskeið....................... 829 Líffæragjafakort: Landlæknisembættið ......................... 831 Okkar á milli ................................. 832 Ráðstefnur og fundir .......................... 833 Starfshópur um kynskipti: Landlæknisembættið.......................... 834

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.