Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 5

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 769 ^LÆKNABLAÐIÐ Ríki Röntgen, á jörðu sern himni, eftir Sigurð V. Sigurjónsson. Stæling eftir Unveiling the edge of time (John Gribben) 1992 og Science for the citi- zien (Lancelot Hogben) 1951, en end- urunnin í tölvu með aðstoð Halldórs K. Valdimarssonar. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byija á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Það sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) tii blaðsins. íðorðasafn lækna 71: Jóhann Heiðar Jóhannsson ............... 813 Mótmæli vegna kjarasamnings Trygginga- stofnunar ríkisins og Læknafélags Reykjavíkur frá 15. ágúst 1995: Frá Félagi ungra lækna ..................... 814 Frá Félagi íslenskra lækna í Svíþjóð og Félagi íslenskra lækna í Noregi........... 814 Læknanemar mótmæla samningi TR og LR.... 814 Árgjald til LÍ — hvað verður um það? ..... 815 Hver er staða læknisins í íslensku heilbrigðis- kerfi?: Páll Torfi Önundarson....................... 816 Staða lækna í þjóðfélaginu, nokkur siðferðileg atriði: María Sigurjónsdóttir ...................... 819 Barna- og unglingageðlækningar í Evrópu- samtökum sérfræðinga í læknisfræði: Helga Hannesdóttir ......................... 823 Stjórn Norræna læknaráðsins í Reykjavík: Sveinn Magnússon ........................... 823 Lyfjamál 42: Heilbrigðis- og tryggingamálráðuneytið og landlæknir .............................. 824 Aðalfundur LÍ hvetur til hertra tóbaksvarna: Sveinn Magnússon ........................... 825 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 7/1995 825 Framhaldsnám í heimilislækningum — marklýsing..................................... 825 Stöðuauglýsingar .............................. 826 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna ............... 828 Fundaauglýsingar .............................. 828 Fyrirlestrar og námskeið....................... 829 Líffæragjafakort: Landlæknisembættið ......................... 831 Okkar á milli ................................. 832 Ráðstefnur og fundir .......................... 833 Starfshópur um kynskipti: Landlæknisembættið.......................... 834
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.