Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 9

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 773 Nikulás Runólfsson Nikulás Runólfsson fæddist að Velli í Hvol- hreppi 31. ágúst 1851. Hann sigldi til Kaup- mannahafnar árið 1877 og dvaldi erlendis allar götur síðan. Meðfylgjandi grein eftir Nikulás birtist í Eimreiðinni árið 1896 (1). Valtýr Guð- mundsson ritstjóri Eimreiðarinnar ritaði eftir- mála með greininni (2), er hann einnig birtur hér. I grein Leós Kristjánssonar, sem hér er stuðst við (3), kemur fram að Nikulás Runólfs- son var fyrstur íslendinga til að ljúka háskóla- prófi í eðlisfræði. Nám sitt stundaði hann við Den Polytekniske Læreanstalt í Kaupmanna- höfn 1885-90. Meðfram og að loknu námi vann Nikulás að margvíslegum tilraunum við skól- ann og annaðist einnig að hluta verklega eðlis- fræðikennslu yngri stúdenta. Árið 1891 hlaut Nikulás styrk frá Hafnar- háskóla til að leggja stund á eðlifræðirannsókn- ir í París. Dvaldi hann í París næstu tvö árin og komst þar í kynni við marga af fremstu vísinda- mönnum eðlisfræðinnar. Wilhelm Konrad Röntgen birti fyrstu niður- stöður sínar um geisla þá sem við hann eru kenndir í desember 1895. Strax í janúar 1896 voru fyrstu röntgenmyndirnar teknar við Den Polytekniske Læreanstalt og tók Nikulás Run- ólfsson þátt í því. Þessi grein er sú eina sem vitað er að Nikulás hafi látið eftir sig á íslensku um eðlisfræði, þótt greinar hafi birst eftir hann í erlendum fræðitímaritum. Birna Þórðardóttir HEIMILDIR 1. Runólfsson N. Merkileg uppgötvun. Eimreiðin 1896; 2: 72-3. 2. Guðmundsson V. Eimreiðin 1896; 2: 73-4. (Eftirmáli.) 3. Kristjánsson L. Nikulás Runólfsson fyrsti íslenski eðlis- fræðingurinn. Tímarit Háskóla íslands 1987; 2 (1); 45-50. Nikulás Runólfsson ásamt Stefáni bróður sínum. Ljósm: Björn Pálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.