Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 16

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 16
780 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 stungu. Enn betra skuggaefni leysti amipaque af hólmi, omnipaque, sem notað er við mænu- gangsrannsóknir í dag. Fyrsta slagæða- rannsókn á heilaæð- um var gerð af portú- gölskum taugalækni, Egas Moniz. Eftir að hafa fyrst gert rann- sóknir á líkum, til þess að kynna sér af- stöðu heilaæðanna, tókst honum ásamt aðstoðarmanni að gera fyrstu slagæða- rannsóknina á heila árið 1927. Slagæð á hálsi var frílögð og skuggaefni sprautað inn. I Norður Evrópu voru undir- tektirnar dræmar í mætti greina mun fyrr æxli sem áhrif hafa á lögun heilahólfanna. Efni þetta yrði að vera algjörlega skaðlaust og ekki ertandi, og einnig að hverfa úr kerfinu fljótlega aftur. Elann gerði tilraun með hunda og sprautaði ýmsum lausn- um sem notaðar höfðu verið í myndatöku af nýrnaskjóðu svo sem thóríum, joði, argýról og bismút. En alltaf dóu hundarnir. Það var sennilega tilviljun sem réði því að honum datt loft í hug. Á höfuðkúpurannsókn af manni með höfuðáverka höfðu læknar séð loft í heilahólfum. Þannig þróaðist heilahólfa- rannsóknin, en við framkvæmd hennar varð að stinga á heilahólfunum og var hún þannig til- tölulega mikil aðgerð og olli ákveðnum áverka á heilann. Upp úr henni þróaðist síðan loft- encephalógrafian ári síðar. Þá uppgötvaði Dandy að við sumar heilahólfarannsóknirnar hafði loft sloppið út í skúmsholið (subara- chnoid rýmið) og sá hann að auðveldasta leiðin Hliðarrnynd af höfði. byrjun, meðal ann- ars vegna þess að til að skoða þessi hol væri með því að sprauta lofti inn í mænugang á lendhryggjarsvæðinu. í framhaldi af þessu þróuðust mænugangs- rannsóknirnar, fyrst með lofti sem ekki gaf góða raun, en síðar með skuggaefninu lípíódol sem útbúið var af frönskum manni að nafni Lafay árið 1901. Efnið var þykk olíulausn. Sicard og Forestier ætluðu að rannsaka utan- bastsrýmið (epidural rýmið) með þessu efni árið 1921 en það var í raun af slysni sem skugga- efnið fór í skúmsholið í stað utanbastsrýmisins. Lípíódol var kyrrt í mænuganginum og var síð- ar álitið hafa ertandi áhrif á mænuhimnurnar og var því fjarlægt að svo miklu leyti sem mögulegt var eftir rannsóknina. Skuggaefnin þróuðust áfram og Panthopaque kom á mark- að 1944, ekki eins eitrað og lípíódol og mun þynnra. Seint á sjöunda áratugnum kom Am- ipaque á markaðinn og var það vatnsleysanlegt skuggaefni sem blandaðist mænuvökvanum og þurfti ekki að fjar- lægja það eftir rann- sóknina og sparaði þannig sjúklingi og lækni eina mænu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.