Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 7

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 835 svo sem lífeðlisfræði öldrunar, lækningar og umönnun aldraðra, skipulagning öldrunar- mála, horfur í öldrunarlækningum og heilsufar aldraðra. Einkanlega er þessu beint til öldrun- arlækna, félags þeirra og kennara í greininni en fleiri geta sjálfsagt lagt sitthvað til málanna, því ekki til dæmis aldraðir læknar. Það er von rit- stjórnar að eins vel ef ekki betur takist til nú og síðast þegar Læknablaðið var með í að vekja athygli á heimsþema. Greinar um efnið þurfa að berast ritstjórn fyrir júnflok 1997 til þess að ná þemaheftinu sem kæmi út í október það ár. Vilhjálmur Rafnsson

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.