Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 7

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 835 svo sem lífeðlisfræði öldrunar, lækningar og umönnun aldraðra, skipulagning öldrunar- mála, horfur í öldrunarlækningum og heilsufar aldraðra. Einkanlega er þessu beint til öldrun- arlækna, félags þeirra og kennara í greininni en fleiri geta sjálfsagt lagt sitthvað til málanna, því ekki til dæmis aldraðir læknar. Það er von rit- stjórnar að eins vel ef ekki betur takist til nú og síðast þegar Læknablaðið var með í að vekja athygli á heimsþema. Greinar um efnið þurfa að berast ritstjórn fyrir júnflok 1997 til þess að ná þemaheftinu sem kæmi út í október það ár. Vilhjálmur Rafnsson

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.