Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 26

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 26
850 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 þrýstinginn. Þetta skiptir ef til vill ekki máli klínískt en mikilvægt er að láta sjúklinga alltaf mæla sig á sama tíma dags. Ályktun okkar út frá þessum niðurstöðum er sú, að vel sé mögulegt að fara út fyrir hefð- bundna mælistaði til að mæla blóðþrýsting. I rannsókninni fundust einstaklingar sem voru settir á blóðþrýstingsmeðferð og einnig með jaðargildi sem fylgst verður með. Hins vegar er mikilvægt að ákveða viðmiðunargildi í sam- ræmi við aðstæður. Rannsóknin staðfestir gildi hvítsloppaáhrifa sem ætíð verður að taka tillit til, sérstaklega þegar um jaðartilfelli er að ræða og þá er rétt að styðjast við heimamælingar áður en blóðþrýstingsmeðferð er ákveðin. Að lokum viljum við árétta mikilvægi þess að vel sé staðið að greiningu háþrýstings og vonumst við til þess að grein okkar veki áhuga og um- ræðu um gildi blóðþrýstingsmælinga. Þakkir Þakkir eru færðar Ólafi Ólafssyni hjá lyfja- fyrirtækinu Delta hf fyrir að útvega blóðþrýst- ingsmælana sem notaðir voru við rannsóknina og aðstoð við heimildaleit. HEIMILDIR t. Collins R, Petro R, MacMahon S, Hebert P, Fiebach NH, Eberlein KA, et al. Blood pressure, stroke, and coronary heart disease. Part 2, short-term reductions in blood pressure: overview of randomized drug trials in their epidemiological context. Lancet 1990; 335: 827-38. 2. Ayman D, Goldshine AD. Blood pressure determina- tions by patients with essential hypertension: the differ- ence between clinic and home readings before treat- ment. Am J Med Sci 1940; 200: 465-74. 3. Mancia G, Zanchetti A. Editors Corner: White-coat hypertension: misnomers, misconceptions and misun- derstandings. What should we do next? J Hypertens 1996; 14: 1049-52. 4. Aylett MJ. Ambulatory or self blood pressure mea- surement? Improving the diagnosis of hypertension. Fam-Pract 1994; 11: 197-200. 5. Wilber JA, Barrow JG. Hypertension: a community problem. Am J Med 1972; 52: 653-63. 6. Stamler J, Stamler R, Riedlinger WR, Algera G, Ro- berts RH. Hypertension screening of 1 million Amer- icans: community hypertension evaluation clinic (CHEC) program, 1973 through 1975. JAMA 1976; 235: 2299-306. 7. Labarthe DR, Krishan I, Nobrega FT, Brennan LA Jr, Smoldt RK, Mori HD, et al. The Mayo three-communi- ty hypertension control program. I: design and initial screening results. Mayo Clin Proc 1979; 54: 289-98. 8. Sigurðsson JA, Bengtsson C. Prevalence and manage- ment of arterial hypertension in a population sample of Swedish women. Scand J Soc Med 1981; 9: 41-7. 9. Schnohr P, Hansen AT. A blood pressure information campaign including mass screening for hypertension in Copenhagen supermarkets. Acta Med Scand 1976; 199: 269-72. 10. Littenberg B. A practice guideline revisited: screening for hypertension. Ann Intern Med 1995; 122: 937-9. 11. PerryHM Jr, Miller JP. Difficulties in diagnosing hyper- tension: implications and alternatives. J Hypertens 1992; 10: 887-96. 12. Mancia G, Bertinery G, Grassi G, Parati G, Pomidossi G, Ferrari A, etal. Effects of blood pressure measure- ment by the doctor on patient’s blood pressure and heart rate. Lancet 1983; ii: 695-7. 13. Mancia G, Parati G, Pomidossi G, Grassi G, Casadei R, Zanchetti A. Alerting reaction and rise in blood pres- sure during measurement by physican and nurse. J Hy- pertens 1987; 9: 209-15. 14. Sigurðsson JA, Aðalsteinsson B, Harðarson Þ, Kristins- son A. Blóðþrýstingur, hvítir sloppar og mælistaðir. Samanburður á blóðþrýstingsmælingum karla á heil- brigðisstofnunum, vinnustöðum og í heimahúsum. Læknablaðið 1996; 82: 371-7. 15. Pickering TG. James GD. Some implications of the difference between home, clinic and ambulatory blood pressure in normotensives and hypertensive patients. J Hypertens 1989; 7/Suppl. 3: 65-72. 16. Mengden T, Báttig B, Edmonds D, Jeck T, Huss R, Sachindis A, et al. Self-measured blood pressures at home. J Hypertens 1990; 8/Suppl.3: 15-9. 17. Cottier C, Julius S, Gajendragadkar SV, Schork MA. Usefulness of home blood pressure determination in treating borderline hypertension. JAMA 1982; 248: 663-6.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.