Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 21

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 213 Table II. Questionnaire data. Questions n/Total N (%) Q 1. Have you had wheezing or whistling in your chest at any time in the last 12 months? 94/567 (16.6) If yes: Q 1.1. Have you been at all breathless when the wheezing noise was present? 35/93 (37.6) Q 1.2. Have you had this wheezing or whisling when you did not have cold? 53/93 (57.0) Q 2. Have you woken up with a feeling of tightness in your chest at any time in the last 12 months? 51/562 (9.1) Table III. Questionnaire data. Questions n/Total N (%) Q 3. Have you had an attack of shortness of breath that came on during the day when you were at rest at any time in the last 12 months ? 16/567 (2.8) Q 4. Have you had an attack of shortness of breath that came on following strenuous activity at any time in the last 12 months ? 115/567 (20.3) Q 5. Have you been woken by an attack of shortness of breath at any time in the last 12 months? 9/567 (1.6) Q 6. Have you been woken by an attack of coughing at any time in the last 12 months? 121/567 (21.3) Q 7. Do you have any nasal allergies including „hay fever“? 131/567 (23.1) vegna hjartaáfalla á síðustu þremur mánuðum eða vegna meðferðar á hjartasjúkdómum, fimm vegna notkunar flogaveikilyfja, fjóra vegna notkunar betablokkerandi lyfja, 16 ófrískar konur og 12 konur með börn á brjósti. Einnig voru útilokaðir frá metakólínprófinu níu einstaklingar sem féllu um > 10% í FEVj 0 við að anda að sér 0,9% saltvatni í upphafi prófsins og fjórir sem höfðu FEVj 0% lægra en 70% af viðmiðunargildi. Ofnœmispróf: Ofnæmispróf voru gerð með pikkaðferð hjá 540 þátttakendum og prófað fyrir 12 ofnæmisvökum (12). Einnig voru mæld í sermi sértæk IgE-mótefni fyrir fimm ofnæmis- vökum (Pharmacia CAP system) (19). Skilgreining astma: Uppsöfnuð algengi astma (cumulative prevalence) voru öll þau tilvik þegar fyrri saga var um astma staðfestan af lækni. Algengi astma á einu ári (current prevalence) var metið út frá sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti á síðastliðnum 12 mánuð- um ásamt sögu um astmagreiningu staðfesta af lækni og/eða berkjuauðreitni og sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti á síðustu 12 mánuð- um. Tölfrœði: Gildi eru birt sem meðalgildi með einu staðalfrávik (±SD). Samanburður á hóp- um var gerður með kí-kvaðratsprófum. Niðurstöður Alls svöruðu 567 spurningalista, 535 fóru í blásturspróf, 470 í berkjuauðreitnipróf og 540 í húðpróf (tafla I). Öndunarfœraeinkenni: Tæplega 17% höfðu tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti síð- ustu 12 mánuði og rúmlega helmingur þeirra hafði haft surg án þess að vera kvefaður (tafla II). Níu af hundraði höfðu vaknað með þyngsli fyrir brjósti (tafla II) og 2,8% höfðu fengið mæðiskast í hvfld að degi til (tafla III). Tuttugu og þrír af hundraði sögðust hafa haft ofnæmi í nefi, þar með talið frjókvef (tafla III). Meðal karla gáfu 19,6% upp surg fyrir brjósti síðustu 12 mánuði en 13,7% kvenna (p=0,06). Þetta snerist við varðandi næturhósta og marktækt fleiri konur en karlar höfðu vaknað vegna hóstakasta einhvern tímann síðustu 12 mánuði (25,7% á móti 16,7%) (p<0,01). Ekki var marktækur munur á kynjum varðandi önnur öndunarfæraeinkenni (töflur II og III). Þrjátíu og tveir (5,6%) svöruðu jákvætt spurningunni: Hefurðu nokkurn tímann fengið astma? (tafla IV). Hjá öllum nema fjórum hafði greiningin verið staðfest af lækni. Upp- safnað algengi astma (cumulative prevalence) samkvæmt þessari skilgreiningu er því 4,9%. Fjórtán (2,5%) höfðu fengið astmakast síðustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.