Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 24
216 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 hefur verið bent á vaxandi algengi meðal barna á Fiji eyjum og í norðurhluta Chile, en á báðum stöðunum er loftmengun óveruleg (28). Nýverið hefur komið fram tilgáta um að mataræði skipti máli, en það hefur víðast hvar breyst þannig að matur er meira unninn og með auknu magni fjölómettaðra fitusýra og salts, en inniheldur minna af nýmeti (27,29,30). Nýleg áströlsk rannsókn styður þessa tilgátu þar sem börn er borðuðu feitan fisk oftar en einu sinni í viku fengu þrisvar sinnum sjaldnar astma (29). Að skilgreina astma hefur hingað til vafist fyrir þeim er það hafa reynt og er það eðlilegt þegar haft er í huga breytilegt ytra og innra umhverfi loftvega. Meðan skilningur á astma er ófullkominn verður að notast við grófa lýs- andi nálgun eins og hér hefur verið gert, en geyma orsakaskilgreiningu astma til betri tíma. Rannsókn sem felur í sér marga hugsanlega áhættuþætti ætti þó að vera allvel til þess fallin að varpa ljósi á mikilvægi hvers og eins. Fyrir- hugað er að fylgja íslenska rannsóknarhópnum eftir að nýju og knýja á um frekari svör. Þakkir Höfundar þakka Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, SÍBS og Vísindasjóði Landspítalans veittan fjárhagslegan stuðning. HEIMILDIR 1. Áberg N. Asthma and allergic rhinitis in Swedish con- scripts. Clin Experim Allergy 1989; 19: 59-63. 2. Haahtela T, Lindholm H, Björkstén F, Koskenvuo K, Laitinen LA. Prevalence ot asthma in Finnish young men. Br Med J 1990; 301: 266-8. 3. Omfattning av allergi/överkanslighet. Statens offentliga utredning. Stockholm: Almanna Förlaget, 1989. 4. Fleming DM, Crombie DL. Prevalence of asthma and hay fever in England and Wales. Br Med J 1987; 294: 279-83. 5. Burney PGJ, Chinn S, Rona RJ. Has the prevalence of asthma increased in children? Evidence from the nation- al study of health and growth 1973-86. Br Med J 1990; 300: 1306-10. 6. Burr ML, Butland BK, King S, Vaugham-Williams E. Changes in asthma prevalence: two surveys 15 years apart. Arch Dis Child 1989; 64: 1452-6. 7. Gergen PJ, Mullally DI, Evans III R. National survey of prevalence of asthma among children in the United States, 1976 to 1980. Pediatrics 1988; 81: 1-7. 8. Mitchell EA. Increasing prevalence of asthma in chil- dren. NZ Med J 1983; 96: 463-4. 9. Robertson CF, Haycock E, Bisop J, Nolan T, Olinsky A, Phelan PD. Prevalence of asthma in Melbourne schoolchildren: changes over 26 years. Br Med J 1991; 302: 1116-8. 10. Burney PGJ, Luczynska C Chinn S, Jarvis D. The Eu- ropean Community Respiratory Health Survey. Eur Respir J 1994: 7; 954-60. 11. Gíslason Þ, Gíslason D, Blöndal Þ, Helgason H, Rafns- son V. Öndunarfæraeinkenni íslendinga á aldrinum 20- 44 ára. Læknablaðið 1993; 79: 343-7. 12. Gfslason D, Gíslason Þ, Blöndal Þ, Helgason H. Bráða- ofnæmi hjá 20-44 ára íslendingum. Læknablaðið 1995; 81: 606-12. 13. Burney PGJ, Chinn S. Developing a new questionnaire for measuring the prevalence and distribution of asthma. Chest 1987; 91/Suppl.: 79-92. 14. Burney PG, Laitinen LA, Perdrizet S, Huckauf H, Tat- tersfield AE, Chinn S, et al. Validity and repeatability of the IUATLD (1984) Bronchial Symptoms Question- naire: an international comparison. Eur Respir J1989; 2: 940-5. 15. Burney PGJ, Papacosta AO, Withey CH, Colley JRT, Holland WW. Hospital admission rates and the preva- lence of asthma symptoms in 20 local authority districts. Thorax 1991; 46: 574-79. 16. Epidemiologiy standardization project, executive com- mittee, American Thoracic Society. Recommended re- spiratory disease questionnaires for use with adults and children in epidemiological research. Am Rev Respir Dis 1978; 118: 7-52. 17. European Community for Coal and Steel. Standardiza- tion of lung function tests. Clin Respir Phys 1983; 19/ Suppl. 5; 22-7. 18. Dennis JH, Avery AJ, Walters EH, Hendrick DJ. Cali- bration of aerosol output from the Mefar dosimeter: Implication for epidemiological studies. Eur Respir J 1992; 5: 1279-82. 19. Leimgruber A, Mosimann B, Claeys M, Seppey M, Jaccard Y, Aubert V, et al. Clinical evaluation of a new in-vitro assay for specific IgE, the Immuno CAP System. Clin Expcrim Allergy 1991; 21: 127-31. 20. Toelle BG, Peat JK, Salome CM, Mellis CM, Woolcock AJ. Toward a defination of asthma for epidemiology. Am Rev Respir Dis 1992; 146: 633-7. 21. Torén K, Brisman J, Jarvholm B. Asthma and asthma- like symptoms in adults assessed by questionnaires. Chest 1993; 104: 600-8. 22. Burney PGJ, Chinn S, Jarvis D, Luczynska C, Lai E. Variations in the prevalence of respiratory symptoms, self-reported asthma attacks, and use of asthma medica- tion in the European Community Respiratory Health Survey. Eur Respir J 1996; 9: 687-95. 23. Janson C, Gislason D, Iversen M, Omenaas E, Norrman E, Plaschke P. Asthmasymptom och asthmalákemedel i fyra nordiska lander. Nord Med 1996; 111: 147-50. 24. Sigvaldason A, Ólafsson Ó, Gíslason Þ. Notendur astmalyfja á íslandi. Læknablaðið 1996; 82: 122-9. 25. HaahtelaT, Jarvinen M, KavaT, Kiviranta K, Koskinen S, Lehtonen K, et al. Comparison of beta2-agonist, ter- butalin, with an inhaled corticosteroid, budesonide, in newly detected asthma. N Engl J Med 1991; 325: 388-92. 26. Peat JK, Haby M, Spijker J, Berry G, Woolcock AJ. Prevalence of asthma in adults in Busselton, West Aus- tralia. BMJ 1992; 305: 1326-9. 27. Woolcock AJ. Peat JK, Trevillion LM. Is the increase in asthma prevalence linked to increase in allergen load ? Allergy 1995; 50: 935-40. 28. Stevenson PP. Asthma in children: epidemiology. BMJ 1994; 308: 1584-5. 29. Hodge L, Salome CM, Peat JK, Haby MN, Xuan W, Woolcock AJ. Consumption of oily fish and childhood asthma risk. Med J Australia 1996; 164: 137-40. 30. Black PN, Sharpe S. Dietary fat and asthma: is there a connection ? Eur Respir J 1997; 10: 6-12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.