Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 49

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 49
Flestir eru einkennalausir Flestir þeir sem sýktir eru af H. pylori eru einkennalausir en 10-15% þeirra sem smitast fá ætisár einhvern tímann á ævinni. Sár í maga Fullsannað þykir að H. pylori veldur nær öllum maga- og skeifugarnarsárum sem ekki eru af völdum lyfja, s.s. NSAID. Eykur sýrumyndun í maga H. pylori hefur áhrif á starfsemi meltingarfæra m.a. eykur hún sýrumyndun í maga. Orsakar H. pylori magakrabba? Margt er enn óljóst um hlutdeild H. pylori í tilurð magakrabba- meins, en vísbendingar eru um að orsakasamband sé þarna á milli. Niðurstöður rannsóknar með þátttöku íslands styðja þetta. Sjúkdómar sem tengjast tilvist H. pylori: • Bráð magabólga • Langvinn magabólga • Skeifugarnarsár • Magasár • Magakrabbamein Greiningarpróf: • Vefjarannsókn • Ræktun • Ureasarannsókn (CLO-test) • Sermifræði (serology) • 13C-UREA útöndunar- loftsrannsókn Hvenær á að uppræta H. pylori? • Skeifugarnarsár • Magasár (nema af völdum NSAID) • Lággráðu MALT lymphoma Aðrar ábendingar eru umdeildar s.s. sjúklingar sem þurfa lang- tíma NSAID-meðferð eða lang- tímameðferð með prótónu- pumpublokkara, fjölskyldusaga um krabbamein og starfræn meltingarónot. Heimildir: 1. Blaser M.J.: The bacteria behind ulcers. Scientific American 1996. February:92-7 2. Hjalti Már Björnsson, Ásgeir Theodórs: Helicobacter pylori, yfirlitsgrein. Læknaneminn 1996. 49(2):45-54. 3. Karl G. Kristinsson, Erla Sigvaldadóttir, Bjarni Þjóöleifsson: Algengi mótefna gegn Helicobacter pylori á Islandi. Læknablaðiö 1996. 82:366-70. 4. Sanders D, Lobo A.: Helicobacter pylori eradication. Pharmaceutical Journal 1996. 257:720-2. Lansóprazól

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.