Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 49
Flestir eru einkennalausir Flestir þeir sem sýktir eru af H. pylori eru einkennalausir en 10-15% þeirra sem smitast fá ætisár einhvern tímann á ævinni. Sár í maga Fullsannað þykir að H. pylori veldur nær öllum maga- og skeifugarnarsárum sem ekki eru af völdum lyfja, s.s. NSAID. Eykur sýrumyndun í maga H. pylori hefur áhrif á starfsemi meltingarfæra m.a. eykur hún sýrumyndun í maga. Orsakar H. pylori magakrabba? Margt er enn óljóst um hlutdeild H. pylori í tilurð magakrabba- meins, en vísbendingar eru um að orsakasamband sé þarna á milli. Niðurstöður rannsóknar með þátttöku íslands styðja þetta. Sjúkdómar sem tengjast tilvist H. pylori: • Bráð magabólga • Langvinn magabólga • Skeifugarnarsár • Magasár • Magakrabbamein Greiningarpróf: • Vefjarannsókn • Ræktun • Ureasarannsókn (CLO-test) • Sermifræði (serology) • 13C-UREA útöndunar- loftsrannsókn Hvenær á að uppræta H. pylori? • Skeifugarnarsár • Magasár (nema af völdum NSAID) • Lággráðu MALT lymphoma Aðrar ábendingar eru umdeildar s.s. sjúklingar sem þurfa lang- tíma NSAID-meðferð eða lang- tímameðferð með prótónu- pumpublokkara, fjölskyldusaga um krabbamein og starfræn meltingarónot. Heimildir: 1. Blaser M.J.: The bacteria behind ulcers. Scientific American 1996. February:92-7 2. Hjalti Már Björnsson, Ásgeir Theodórs: Helicobacter pylori, yfirlitsgrein. Læknaneminn 1996. 49(2):45-54. 3. Karl G. Kristinsson, Erla Sigvaldadóttir, Bjarni Þjóöleifsson: Algengi mótefna gegn Helicobacter pylori á Islandi. Læknablaðiö 1996. 82:366-70. 4. Sanders D, Lobo A.: Helicobacter pylori eradication. Pharmaceutical Journal 1996. 257:720-2. Lansóprazól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.