Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 65

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 65
253 Um stöðuveitingar lækna -ara skrifa er aug- 'íl.thl. Lækna- 'óðaði svo: Hcilsu- •m er nema hvað hún var tekin af mönnum scm hingað til hafa þótt rökvísir og áreiðanlegir. Gefið sig út fyrir gott fordæmi f kcnnslu læknanema. Byggt upp ímynd sem hugsandi og mót- andi heilsugæsla samanber Eg- ■'sstaðakerfið. Auk þess gagn- ‘ aðra fyrir misjöfn vinnu- samanber grein Stefáns nar í 12. tbl. Lækna- .Innantökur illar Draumur og veruleiki segir hann nflanum bess þá grein, þar sem mest þörf er á læknum og ætti að vera grunnur læknisþjónustu, það er hcilsu- gæslu. Það skýtur því skökku við að Egilsstaðamenn skuli hafa unglækna að ginningarfífl- um með því að auglýsa eftir þeim og ráða svo sérfræðing í hcimilislækningum í stöðuna scm getur engan veginn uppfyllt cina skilyrði auglýsingarinnar. Ekki eru þessi vinnubrögð lík- lcg til að auka nýliðun í hcilsu- gæslulækningum. Rcykjavík 29. janúar 1997 Með fyllstu virðingu. Helgi Birgisson •ður Einarsson •r Sigurðsson Um stöðuveitingar lækna LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 ig vegna styttri viðdvalar ung- lækna eftir útskrift. Ljóst er að vegna versnandi kjara hér heima er þróunin sú að læknar dvelja í tvö til fjögur ár eftir út- skrift heima í stað þriggja til fimm ára áður. Á hverjum tíma eru unglæknar því um 30 til 40 færri en áður. Aukin eftirspurn stafar með- al annars af læknaskorti í Evrópu. Því hefur verið spáð að breytingar í Evrópu hafi ekki áhrif hér fyrr en um það bil 10 árum síðar. Þetta er rangt. Komið hefur í ljós að skortur þar hefur strax áhrif hér, meðal annars vegna EES. Þar hefur tilskipun Evrópuráðsins 93/104/ EB um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma einnig mikil áhrif á eftirspurnina. Niður- staðan er því sú að íslenskir læknar leita út. I þriðja lagi nefndi ég breytt hugarfar og kemur það fram í mörgum atriðum. Við erum nú í alþjóðlegra umhverfi vegna sí- fellt aukinna samskipta milli þjóða. Leiksviðið er án tak- markana ef svo mætti til orða taka, meðal annars fyrir til- stuðlan bættra samgangna og samskiptatækni. Okkarkynslóð lækna býr einnig við allt annað uppeldi en eldri læknar þar sem margir unglæknar eru lækna- börn og þannig alin upp í er- lendum samfélögum. Átthaga- fjötrar þeirra eru augljóslega minni en margra annarra og auðveldara fyrir þá að ílengjast í sínu fósturlandi eftir nám. í samantekt stefnir því í veru- legan skort á læknum hér innan fárra ára og alls óvíst hvernig þau mál þróast. Miðað við starfsumhverfi okkar núnar er ekki líklegt að unglæknar á leið í sérnám skili sér til baka þegar á þeim verður mest þörf,“ sagði Helgi Hafsteinn Helgason að lokum. -jt- í nóvember síðastliðnum þurfti að auglýsa eftir lækni til starfa á Egilsstöðum. Um var að ræða stöðu fjórða heilsugæslu- læknisins. Staða þessi er nýlega fengin og fylgdu henni engar kvaðir eða óskir um eðli hennar hvorki frá ráðuneytinu né læknadeildinni. Læknar hér áttu sér þann draum að reyna að helga stöð- una ungum læknum sem hygðu á sérnám í heimilislækningum. Fékkst því framgengt að höfðað yrði sérstaklega til þeirra þrátt fyrir vissa andstöðu í stjórn þar sem fram komu þau rök að styrkja þyrfti fastalið stöðvar- innar. Var því auglýst eftir lækni í eitt ár og staðan „helst ætluð lækni sem hyggur á sér- nám í heimilislækningum". Þremur mánuðum seinna þegar kom að því að veita stöð- una höfðu veður skipast í lofti. Við blasti að í þremur ná- grannahéruðum okkar voru all- ir læknarnir að hverfa á brott við svo búið. Þetta voru allt reyndir læknar og ríkti mikil óvissa um arftaka þeirra. Því var fyrirsjáanlegt að meira myndi mæða á stöðinni á Egils- stöðum á næstunni meðan jafn- vægi væri að skapast á ný í ná- grannabyggðunum. Umsækjendur voru þrír, allt hinir mætustu menn, sem við þekktum að góðu einu. Tveir voru unglæknar og einn var sér- fræðingur í heimilislækningum með starf í einu hinna læknis- lausu nágrannahéraða að baki. Var nú úr vöndu að ráða. Átti að velja unglækni í ljósi auglýs- ingarinnar og með framtíð fags- ins í huga eða átti að láta það vega þyngra að styrkja starf stöðvarinnar og þjónustu henn- ar með hagsmuni nágranna okkar í huga? I ljósi þessa veruleika sem við blasti mælti meirihluti lækna- ráðs með hinum sérmenntaða lækni til starfsins. Verður hver að leggja sinn dóm á það mat. Ekki varð gert svo öllum líki. En ætli við búum ekki öll í gler- húsi ef grannt er skoðað. Stefán Þórarinsson Gísli Baldursson Pétur Heimisson P.s. Lífið er hverfult. Nú þarf enn að auglýsa eftir lækni til Eg- ilsstaða þar sem einn af fasta- mönnum er að skipta um vinnu- stað. Eru tillögur að orðalagi auglýsingarinnar vel þegnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.