Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 68

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 68
256 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Hafa aldraðir læknar hlutverk í heilbrigðisþjónustunni? Sú staða virðist nú vera að koma aftur upp í heilbrigðis- þjúnustu hér á landi að erfitt sé að fá lækna til að fara út á land til starfa. Á þetta sérstaklega við um minnstu og afskekktustu héruðin. I>að er ekki ætlun höfundar að reyna að grafast fyrir uni or- sakir þessarar þróunar, en stað- reynd er að nýliðun í heimilis- lækningum virðist hafa stöðvast um sinn. Þegar Öldungadeild L.f. var stofnuð var meðal annars rætt um það á stofnfundinum að fé- lagar mundu hugsanlega vera reiðubúnir til að gegna tíma- bundið læknisstörfum á lands- byggðinni, ef þörf krefði. Nú hafa ekki fengist læknar til að gegna nokkrum héruðum og allt bendir til að læknislaus- um héruðum fari fjölgandi. Nú þegar hafa læknar, sem komnir eru yfir aldursmörk farið á veg- um landlæknisembættisins til að gegna héraðslæknisstörfum tímabundið. Fljótt á litið virðist þetta vera viðunandi bráða- birgðarlausn, en sé málið skoð- að nánar er ýmislegt við hana að athuga bæði fyrir læknastéttina og sjúklingana. Flestir læknar, sem nú eru á eftirlaunaaldri, hafa verið hér- aðslæknar eða sinnt almennum læknisstörfum um lengri eða skemmri tíma framanaf starfs- ævinni. Síðan sérfræðistörf og heimilislækningar voru aðskilin á sjöunda áratugnum hafa þó flestir sérfræðingar stundað sérfræðistörf eingöngu. Á þess- um tíma hefur starfsumhverfi heimilislækna gerbreyst, auk þess sem nýjungar í læknisfræði hafa aldrei verið jafn örar. Það er því ólíklegt að sérfræðingur, sem eingöngu hefur stundað sérgrein sína mestan hluta starfsævinnar, geti unnið heim- ilis- eða héraðslæknisstörf svo viðunandi sé, önnur en þau störf sem tengjast sérgrein hans. Kemur þar margt til en ekki síst það að kröfur til heilbrigðis- þjónustunnar eru meiri og í mörgum tilvikum aðrar en þær voru fyrir 30-40 árum. Starfs- heitið læknir, eitt sér, nægir ekki lengur til að tryggja þá heil- brigðisþjónustu, sem almenn- ingur sættir sig við. Auk þessa hefur klögumálum vegna lækn- isstarfa, sem sum hafa endað fyrir dómstólum, farið sífjölg- andi og það er heldur óskemmtilegt fyrir aldraðan lækni að enda feril sinn með slíkt mál á bakinu. í því sem hér hefur verið sagt felst ekki vantraust á lækna sem komnir eru á eftirlaunaaldur, heldur aðeins ábending um að aðstæður í heilbrigðisþjónust- unni hafa breyst og ekki verður hjá því komist að taka tillit til þeirra breytinga. Hér verða nefnd nokkur dæmi. Til þess að vinna læknisstörf úti á landi nú, þarf að kunna skil á nútíma fjarskiptatækni, sem þýðir að menn verða að kunna, að minnsta kosti grundvallaratriði í tölvunotkun. Fjarlækningar eru nú raunhæfur möguleiki, sem læknar í dreifbýli verða að geta notað sér. Bráðalækning- ar, bæði í sjúkdóma- og slysatil- vikum, hafa tekið miklum fram- förum á síðustu árum og því er nauðsynlegt fyrir lækni sem starfar í dreifbýli að kunna skil á Árni Björnsson. því sem nýjast er og best í þeim fræðum. Á þetta ekki síst við vegna þess að umferð og ferða- mannastraumur vaxa jafnt og þétt og umferðarhraði hefur aukist vegna sibatnandi vega. Loks eru stöðugt að koma fram ný lyf við margvíslegustu sjúk- dómum, sem læknar verða að kunna nokkur skil á, eða að minnsta kosti vita hvar þeir eiga að afla sér upplýsinga. Á þetta við um ný sýklalyf, geðlyf og lyf við hjarta- og æðasjúkdómum, svo eitthvað sé nefnt. Höfundur þessa pistils hefur að undanförnu setið nokkra fundi með landlækni og oddvit- um heilsugæslulækna um þessi mál. Þar hefur verið lögð á það áhersla að þjónusta lækna sem komnir eru á eftirlaunaaldur torveldi ekki sókn heilsugæslu- lækna til bættra kjara. Þá hefur einnig verið bent á, að tíma- bundin þjónusta skerði ekki rétt læknanna til almannatrygginga- bóta, þó menn greiði að sjálf- sögðu lögboðna skatta af laun- unum. Að þessu frátöldu hafa menn skoðað ýmsar leiðir til að nýta þjónustu aldraðra lækna þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.