Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 18
804 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 2. Flokkun hjartagallanna: Af 35 tvíburum voru 20 með hjartagalla sem flokkaðist vægur og þarfnaðist engrar meðferðar (57%), 15 tví- burar voru með alvarlegan hjartagalla (43%). Nýgengi alvarlegra hjartagalla er því 1,37%. Þessi munur er marktækur (x2=18,6; p<0,001), sé nýgengið borið saman við nýgengi alvar- legra hjartagalla í viðmiðunarhópi, sem var 0,47% (1). Ef litið er á dreifingu einstakra hjartagalla má sjá að op á milli slegla (ventricular septal ASD 20% Fig. 3. Proporlion of distinct congenital heart defects among affected twins. VSD = ventricular scptal defect. ASD = atrial septal defect. PDA = patcnt ductus arteriosus. TOF = tctralogy of Fallot. Complex = complex congcnital heart dcfcct. Table II. Proportion of twins witlt congenital heart defect (CHD) in two five year periods. Twins with CHD 1986-1990 1991-1995 p-value Of100 (%) 2.13 3.78 p<0.005 defect, VSD) er algengasti gallinn, en 14 af 35 börnum voru með þá greiningu. Op á milli slegla greindist því hjá 40% þeirra tvíbura sem voru með meðfæddan hjartagalla. Þegar þessi rannsókn var gerð höfðu sex af 14 opum milli slegla lokast sjálfkrafa, eða hjá 43% barna sem fengu þá greiningu. Greininguna op á milli gátta (atrial septal defect, ASD) fengu sjö barnanna (20,%), allt stúlkur. Það hefur lokast án meðhöndlunar hjá fjórum þeirra (57%). Opin fósturæð greindist hjá þremur börnum (9%) og voru það allt drengir. Ferna Fallots (tetralogy of Fallot, TOF) greindist hjá tveim- ur börnum (6%). í þremur tilvikum var um flókinn hjartagalla að ræða (9%). Aðrir hjarta- gallar komu sjaldnar fyrir (einu sinni eða aldrei) og var alls um sex tilfelli að ræða (17%). Eitt þeirra sex barna var með vanþroska vinstri hjartahelming (hypoplastic left heart syndr- ome, HLHS), annað með þrengsli í ósæð (coarctation of the aorta, CoA), það þriðja með þrengsli í ósæðarloku (aortic valve stenos- is), fjórða með lokuvísagalla (AV-canal de- fect), fimmta með Ebsteins galla og það sjötta með óeðlileg upptök á vinstri kransæð (anoma- lous origin of the left coronary artery, ALCA). í töflu III og á mynd 3 sést hver dreifing ein- stakra hjartagalla var. 3. Kynjahlutfal! tvíbura með og án hjarta- galla: Af 35 tvíburum með meðfæddan hjarta- galla voru 13 drengir og 22 stúlkur. Kynjahlut- fallið, drengur/stúlka er því 0,591 sem þýðir að fyrir hverja stúlku með hjartagalla er aðeins 0,591 drengur með hjartagalla. Kynjahlutfallið meðal lifandi fæddra tvíbura sem ekki eru með hjartagalla er 552 drengir miðað við 502 stúlk- Table III. Distribution and proportion of distinct congenital heart defects (CHD), their relationship with gender and tlte relationship of certain CHD's and operations and deaths. Diagnosis Number of diagnoses Proportion of all diagnoses (%) Gender M F Have been operated Have died VSD 14 (40) 5 9 1 0 ASD2° 7 (20) 0 7 1 0 PDA 3 0) 3 0 2 0 TOF 2 (6) 2 0 2 0 Complex 3 (9) 1 2 3 3 Other 6 (17) 2 4 3 3 All 35 (100) 13 22 12 6 M = male F = female VSD = ventricular septal defect ASD2° = atrial septal defect (of the secundum type) PDA = patent ductus arteriosus TOF = tetralogy of Fallot Complex = complex congenital heart defect.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.