Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 821 Table II. Consumption classified according to quantity and type ofalcoholic beverage. Prevalence (%) among: Mean consumption Range of consumption in measures (% of consumers) Type of alcoholic beverage consumers respondents each time (SD) 1-5 6-10 >10 Beer (31.5) (18.7) 1.5 (0.8) bottles (100) Wine (70.7) (41.9) 1.9 (0.7) glasses (99.1) (0.9) Spirits (67.6) (40.1) 3.3 (3.5) measures (90.0) (8.0) (2.0) SD: standard deviation neyti eða hafi neytt áfengis voru 15 aðrar spurningar lagðar fyrir. Tvær þeirra, hve langt hefði liðið frá því viðkomandi hefði síðast neytt áfengis og hve mikils magns viðkomandi neyti venjulega í hvert skipti, eru ekki notaðar sem bein vísbending um misnotkun. Önnur jákvæð svör eru notuð sem vísbending. Neysluvenjur: Meðalaldur við fyrstu áfengisneyslu hjá áfengisneytendum með eitt eða fleiri einkenni um misnotkun var 23,6 ár (staðalfrávik 5,4). Meðalaldur annarra áfengisneytenda við fyrstu neyslu var 24,1 ár (staðalfrávik 6,7). Aldursdreifing var þannig að engin kvennanna byrjaði yngri en 15 ára, 42,9% byrjuðu 15-20 ára, 46,3% byrjuðu 21-30 ára og 10,9% byrjuðu eldri en 30 ára. Tafla II sýnir magn áfengisneyslu eftir áfengistegundum og skammtafjölda hverju sinni. Um þriðjungur áfengisneytenda neytir áfengs bjórs. Skammtafjöldi er að jafnaði lægstur meðal bjórneytenda, 1,5 flaska hverju sinni og fer aldrei yfir fimm flöskur. Um tvöfalt fleiri eða tveir þriðju áfengisneytenda neyta léttra eða sterkra vína. Skammtafjöldi hjá neytendum léttra vína er álíka mikill og meðal bjórneytenda, 1,9 glös hverju sinni. Skammta- fjöldi hjá neytendum sterkra vína er ríflega tvöfalt meiri en meðal bjórneytenda, eða 3,3 einfaldir skammtar (sjússar) hverju sinni. Um 10% neyta meira en fimm sjússa hverju sinni og stórdrykkja, níu skammtar eða meira vikulega eða oftar, 10 skammtar einu sinni til þrisvar í mánuði eða 11 skammtar í hvert skipti sjaldnar en mánaðarlega, finnst einungis meðal neyt- enda sterkra vína. Misnotkun áfengis: Tafla I sýnir meðaltöl skimblóðprófa borin saman við einstök mis- notkunareinkenni. Eitt eða fleiri einkenni fundust meðal 16,0% áfengisneytenda (9,5% svarenda). Tíðni einstakra einkenna meðal áfengisneytenda er á bilinu 2-8,7%. Tafla III sýnir meðaltöl blóðprófa borin saman við algengi uppsafnaðra misnotkunar- einkenna fundin með þremur mismunandi Table III. Cumulative frequency (%) of symptoms indicating alcohol abuse. Comparison with gamma-glutamyl transferase (G-GT) and mean corpuscular volume (MCV). Number of symptoms Prevalence (%) among: consumers respondents G-GT (SD) MCV (SD) The whole sample (n=280) - - 21.2 (19.3) 92.6 (4.6) Non-respondents (n=17; 6.5%) - - 25.5 (25.8) 92.4 (7.2) Alcohol consumers (n=156) - (59.3) 22.4 (21.3) 93.2 (4.7)* Abstainers (n=107) - (40.7) 18.4 (13.6) 91.6 (3.6) One symptom or more of 13 (16) (9.5) 33.8 (33.4) 93.3 (6.3) Two symptoms or more of 13 (8.3) (4.9) 39.7 (40.9) 96.5 (6.1) Three symptoms or more of 13 (4.5) (2.7) 41.3 (50.1) 98.3 (7.3) Four symptoms or more of 13 (3.2) (1.9) 51.4 (57.6) 99.9 (8.1) One symptom or more of eight (9.6) (5.7) 40.2 (38.6) 93.3 (7.7) Two symptoms or more of eight (3.2) (1.9) 53.8 (56.1) 98.9 (9.1) Three symptoms or more of eight (2.6) (1.5) 59.8 (62.9) 101.5 (8.8) One CAGE symptom or more (10.3) (6.1) 37.1 (38.3) 94.8 (6.3) Two CAGE symptoms or more (3.2) (1.9) 63.8 (55.3) 100.1 (7.9) Three CAGE symptoms or more (1.9) (1.1) 68.7 (73.9) 102.7 (10.0) Symptoms of alcohol dependence (1.3) (0.8) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4) Heavy drinkers (1.4) (0.8) 81.5 (99.7) 106.5 (10.6) Units: G-GT: (U/L), MCV: (fl.) Significance values: * p<0.0125 SD: standard deviation
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.