Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
821
Table II. Consumption classified according to quantity and type ofalcoholic beverage.
Prevalence (%) among: Mean consumption Range of consumption in measures (% of consumers)
Type of alcoholic beverage consumers respondents each time (SD) 1-5 6-10 >10
Beer (31.5) (18.7) 1.5 (0.8) bottles (100)
Wine (70.7) (41.9) 1.9 (0.7) glasses (99.1) (0.9)
Spirits (67.6) (40.1) 3.3 (3.5) measures (90.0) (8.0) (2.0)
SD: standard deviation
neyti eða hafi neytt áfengis voru 15 aðrar
spurningar lagðar fyrir. Tvær þeirra, hve langt
hefði liðið frá því viðkomandi hefði síðast
neytt áfengis og hve mikils magns viðkomandi
neyti venjulega í hvert skipti, eru ekki notaðar
sem bein vísbending um misnotkun. Önnur
jákvæð svör eru notuð sem vísbending.
Neysluvenjur: Meðalaldur við fyrstu
áfengisneyslu hjá áfengisneytendum með eitt
eða fleiri einkenni um misnotkun var 23,6 ár
(staðalfrávik 5,4). Meðalaldur annarra
áfengisneytenda við fyrstu neyslu var 24,1 ár
(staðalfrávik 6,7). Aldursdreifing var þannig
að engin kvennanna byrjaði yngri en 15 ára,
42,9% byrjuðu 15-20 ára, 46,3% byrjuðu 21-30
ára og 10,9% byrjuðu eldri en 30 ára.
Tafla II sýnir magn áfengisneyslu eftir
áfengistegundum og skammtafjölda hverju
sinni. Um þriðjungur áfengisneytenda neytir
áfengs bjórs. Skammtafjöldi er að jafnaði
lægstur meðal bjórneytenda, 1,5 flaska hverju
sinni og fer aldrei yfir fimm flöskur. Um tvöfalt
fleiri eða tveir þriðju áfengisneytenda neyta
léttra eða sterkra vína. Skammtafjöldi hjá
neytendum léttra vína er álíka mikill og meðal
bjórneytenda, 1,9 glös hverju sinni. Skammta-
fjöldi hjá neytendum sterkra vína er ríflega
tvöfalt meiri en meðal bjórneytenda, eða 3,3
einfaldir skammtar (sjússar) hverju sinni. Um
10% neyta meira en fimm sjússa hverju sinni og
stórdrykkja, níu skammtar eða meira vikulega
eða oftar, 10 skammtar einu sinni til þrisvar í
mánuði eða 11 skammtar í hvert skipti sjaldnar
en mánaðarlega, finnst einungis meðal neyt-
enda sterkra vína.
Misnotkun áfengis: Tafla I sýnir meðaltöl
skimblóðprófa borin saman við einstök mis-
notkunareinkenni. Eitt eða fleiri einkenni
fundust meðal 16,0% áfengisneytenda (9,5%
svarenda). Tíðni einstakra einkenna meðal
áfengisneytenda er á bilinu 2-8,7%.
Tafla III sýnir meðaltöl blóðprófa borin
saman við algengi uppsafnaðra misnotkunar-
einkenna fundin með þremur mismunandi
Table III. Cumulative frequency (%) of symptoms indicating alcohol abuse. Comparison with gamma-glutamyl transferase
(G-GT) and mean corpuscular volume (MCV).
Number of symptoms Prevalence (%) among: consumers respondents G-GT (SD) MCV (SD)
The whole sample (n=280) - - 21.2 (19.3) 92.6 (4.6)
Non-respondents (n=17; 6.5%) - - 25.5 (25.8) 92.4 (7.2)
Alcohol consumers (n=156) - (59.3) 22.4 (21.3) 93.2 (4.7)*
Abstainers (n=107) - (40.7) 18.4 (13.6) 91.6 (3.6)
One symptom or more of 13 (16) (9.5) 33.8 (33.4) 93.3 (6.3)
Two symptoms or more of 13 (8.3) (4.9) 39.7 (40.9) 96.5 (6.1)
Three symptoms or more of 13 (4.5) (2.7) 41.3 (50.1) 98.3 (7.3)
Four symptoms or more of 13 (3.2) (1.9) 51.4 (57.6) 99.9 (8.1)
One symptom or more of eight (9.6) (5.7) 40.2 (38.6) 93.3 (7.7)
Two symptoms or more of eight (3.2) (1.9) 53.8 (56.1) 98.9 (9.1)
Three symptoms or more of eight (2.6) (1.5) 59.8 (62.9) 101.5 (8.8)
One CAGE symptom or more (10.3) (6.1) 37.1 (38.3) 94.8 (6.3)
Two CAGE symptoms or more (3.2) (1.9) 63.8 (55.3) 100.1 (7.9)
Three CAGE symptoms or more (1.9) (1.1) 68.7 (73.9) 102.7 (10.0)
Symptoms of alcohol dependence (1.3) (0.8) 97.5 (77.1) 104.5 (13.4)
Heavy drinkers (1.4) (0.8) 81.5 (99.7) 106.5 (10.6)
Units: G-GT: (U/L), MCV: (fl.)
Significance values: * p<0.0125
SD: standard deviation