Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1997, Page 86

Læknablaðið - 15.12.1997, Page 86
868 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Ert þú heilsugæslulæknir í leit að spennandi vel launuðu starfi? Viö leitum aö heilsugæslulæknum í stööur kommunelege 1 og kommunelege 2 fyrir sveitarfélög í Noregi. í boði eru 100% stöður með starfssamning til minnst tveggja ára með möguleika á framlengingu ef óskað er. Launafyrirkomulag samkvæmt samningum norska ríkisins. Aðstoð við flutning, bústað, skólapláss og svo framvegis í samráði við sveitar- félögin og aðstoð frá S.L.C. Agency. Nánari upplýsingar veitir S.L.C. Agency (Gerard Kerr) í símum + 47-78 45 84 38 og + 47-78 45 84 57 eða bréfsíma + 47-78 45 82 49. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Reyndur aðstoðarlæknir óskast til starfa á lungna- og berklavarnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur frá næstu áramótum. Um er að ræða 75% starf. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Blöndal yfirlæknir í síma 560 1000 eða 552 2400. Liggur frammi hjá Læknablaðinu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.