Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
791
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
12. tbl. 83. árg. Deseniber 1997
Ltgcfandi:
Læknafélag ísiands
Læknafélag Reykjavíkur
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur
Nctfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð:
Lífeyrissjóður:
Læknablaðið:
Bréfsími (fax):
Ritstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Reynir Arngrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Netfang: magga@icemed.is
(PC)
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
564 4100
564 4102
564 4104
564 4106
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein: Kólesteról, kransæðasjúkdómar
og statínlyf:
Gunnar Sigurðsson ................................ 794
Ritstjórnargrein: Svæfingar á landsbyggðinni:
Aðalbjörn Þorsteinsson, Oddur Fjalldal ........... 798
Nýgengi meðfæddra hjartagalla hjá tvíburum
fæddum á íslandi 1986-1995:
Yrsa B. Löve, Hróðmar Helgason,
Gunnlaugur Sigfússon ............................. 800
Rannsóknin náði til allra tvíbura sem fæddust á landinu á ofan-
greindu tímabili. Meðfæddir hjartagallar reyndust algengari hjá
tvíburum en einburum fæddum á tímabilinu. Nýgengi eykst á
síöari hluta tímabilsins, en á sama tíma fjölgar tvíburafæðingum
til muna í kjölfar glasafrjóvgana. Höfundar velta fyrir sér mögu-
legum áhrifum tæknifrjóvgana í þessu sambandi.
Berklar hjá innflytjendum á íslandi:
Stefán Þorvaldsson, Þorsteinn Blöndal,
Haraldur Briem ................................ 810
Könnuð var berklaskrá fyrir tímabilið 1975-1996. Hlutfall innflytj-
enda meðal berklaveikra jókst marktækt á tímabilinu. Höfundar
telja að berklapróf ætti að vera ófrávíkjanlegur hluti af heilbrigð-
isskoðun innflytjenda og beita ætti meðferð við berklasmitun
oftar en gert er i dag.
Neysluvenjur og misnotkun áfengis meðal íslenskra
kvenna yfir 55 ára aldri. Samanburður klínískra
einkenna við lifrarpróf og meðalfrumurými rauðra
blóðkorna:
Helgi G. Garðarsson, Þórður Harðarson,
Tómas Helgason ................................ 818
Skimblóðpróf reyndust ekki áreiðanleg til að greina áfengismis-
notkun. Höfundar telja svör við spurningum um neysluvenjur og
afleiðingar veita betri upplýsingar.
Meinvörp í stunguörum eftir gallkögun. Sjúklingur
með óvænt hulið briskrabbamein:
Sigurður Þór Sigurðsson, Margrét Oddsdóttir,
Jónas Magnússon ............................... 829
Gallkaganir hófust hér á landi árið 1991. Lýst er huldu bris-
krabbameini sem upp kom hjá sjúklingi í kjölfar gallkögunar.
Sjónum lækna er beint að því að meinvörp geti sest að í stungu-
örum.
Leishmanssótt í húð. Sjúkratilfelli:
Steingrímur Davíðsson, Jón Hjaltalín Ólafsson,
Sverrir Harðarson................................... 831
Lýst er sýkingartilfelli hjá íslendingi sem var á ferð í S-Ameríku.
Áréttað er að reikna megi með aukinni tíðni ýmissa smitsjúk-
dóma samfara auknum ferðalögum til heitari landa.
Nýr doktor í læknisfræði: Ársæll Kristjánsson ... 834
Nýr doktor í læknisfræði: Páll Helgi Möller..... 836
Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum
tímaritum ............................................. 838