Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 3

Læknablaðið - 15.12.1997, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 791 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 83. árg. Deseniber 1997 Ltgcfandi: Læknafélag ísiands Læknafélag Reykjavíkur Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Nctfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Kólesteról, kransæðasjúkdómar og statínlyf: Gunnar Sigurðsson ................................ 794 Ritstjórnargrein: Svæfingar á landsbyggðinni: Aðalbjörn Þorsteinsson, Oddur Fjalldal ........... 798 Nýgengi meðfæddra hjartagalla hjá tvíburum fæddum á íslandi 1986-1995: Yrsa B. Löve, Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon ............................. 800 Rannsóknin náði til allra tvíbura sem fæddust á landinu á ofan- greindu tímabili. Meðfæddir hjartagallar reyndust algengari hjá tvíburum en einburum fæddum á tímabilinu. Nýgengi eykst á síöari hluta tímabilsins, en á sama tíma fjölgar tvíburafæðingum til muna í kjölfar glasafrjóvgana. Höfundar velta fyrir sér mögu- legum áhrifum tæknifrjóvgana í þessu sambandi. Berklar hjá innflytjendum á íslandi: Stefán Þorvaldsson, Þorsteinn Blöndal, Haraldur Briem ................................ 810 Könnuð var berklaskrá fyrir tímabilið 1975-1996. Hlutfall innflytj- enda meðal berklaveikra jókst marktækt á tímabilinu. Höfundar telja að berklapróf ætti að vera ófrávíkjanlegur hluti af heilbrigð- isskoðun innflytjenda og beita ætti meðferð við berklasmitun oftar en gert er i dag. Neysluvenjur og misnotkun áfengis meðal íslenskra kvenna yfir 55 ára aldri. Samanburður klínískra einkenna við lifrarpróf og meðalfrumurými rauðra blóðkorna: Helgi G. Garðarsson, Þórður Harðarson, Tómas Helgason ................................ 818 Skimblóðpróf reyndust ekki áreiðanleg til að greina áfengismis- notkun. Höfundar telja svör við spurningum um neysluvenjur og afleiðingar veita betri upplýsingar. Meinvörp í stunguörum eftir gallkögun. Sjúklingur með óvænt hulið briskrabbamein: Sigurður Þór Sigurðsson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon ............................... 829 Gallkaganir hófust hér á landi árið 1991. Lýst er huldu bris- krabbameini sem upp kom hjá sjúklingi í kjölfar gallkögunar. Sjónum lækna er beint að því að meinvörp geti sest að í stungu- örum. Leishmanssótt í húð. Sjúkratilfelli: Steingrímur Davíðsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Sverrir Harðarson................................... 831 Lýst er sýkingartilfelli hjá íslendingi sem var á ferð í S-Ameríku. Áréttað er að reikna megi með aukinni tíðni ýmissa smitsjúk- dóma samfara auknum ferðalögum til heitari landa. Nýr doktor í læknisfræði: Ársæll Kristjánsson ... 834 Nýr doktor í læknisfræði: Páll Helgi Möller..... 836 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ............................................. 838
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.