Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 829 Meinvörp í stunguörum eftir gallkögun Sjúklingur með óvænt hulið briskrabbamein Siguröur Þór Sigurðarson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon Sigurðarson SÞ, Oddsdóttir M, Magnússon J Subeutaneous metastasis after laparascopic chole- cystcctomy in a patient with unsuspected adenocarci- noma of the pancreas Læknablaðið 1997; 83: 829-30 A 63 year old patient underwent uneventful laparo- scopic cholecystectomy in 1994. The patient had a long history of biliary colic after fatty meals. The chief presenting symptom was pain localized in the epigastrium radiating to the back and later distribut- ing to the whole abdomen. The patient also had a history of constipation, but no other symptoms were noted. An ultrasonogram of the liver, gall bladder and pancreas was reported to show calculi in the gall bladder but otherwise normal findings. The lapara- scopic cholecystectomy was uneventful with dis- charge the following day. The symptoms however did not disappear, changing in character, locating at the center of the abdomen. The patient began to lose appetite with bouts of diarrhea. The symptoms gradually increased and the patient was admitted to the hospital. Upon arrival the patient was found to have diffuse abdominal pain with a painful swelling of the umbilical trocar site. Incarcerated hernia was suspected, but proved to be a mass at exploration. Pathologic examination disclosed a metastatic ade- nocarcinoma. A similar but smaller mass was also discovered in the epigastric trocar site. CT scan showed a pancreatic carcinoma of the corpus with infiltration. The patient deteriorated rapidly and died four months after the diagnosis of pancreatic cancer. Keywords: portsite metastasis, laparascopiccholecystec- tomy, case report. Frá "læknadeild Háskóla Islands, 2,handlækningadeild Landspítalans. Bréfaskipti, fyrirspurnir: Sigurður Þór Sig- urðarson lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: meinvörp í stunguöri, gallkögun, sjúkratilfelli. Ágrip Árið 1994 var framkvæmd gallkögun á 63 ára gömlum sjúklingi vegna gallkveisu, aðgerðin gekk vel fyrir sig. Ómskoðun sem hafði verið framkvæmd fyrir aðgerð sýndi einungis gall- steina. Eftir aðgerð héldu verkir áfram en voru nú aðallega í miðjum kviði. Einum mánuði eftir aðgerð var sjúklingur lagður inn brátt vegna verkja um allt kviðarhol og auma fyrir- ferð í naflaörinu. Vegna gruns um innklemmt naflakviðslit var sjúklingur tekinn til aðgerðar. Fyrirferð var skorin burt og reyndist vera meinvarp frá kirtilkrabbameini. Svipuð fyrir- ferð fannst í öðru stunguöri. Tölvusneiðmynd sýndi krabbamein í brisi. Einkenni sjúklings versnuðu mjög hratt og lést hann fjórum mán- uðum síðar. Fylgikvillar koma í stunguör eftir kaganir eins og önnur ör. Ýmsar tilgátur eru uppi um orsakir þessara meinvarpa. Meinvörpum í stunguörum eftir gallkögum hefur ekki verið lýst í þremur stórum uppgjörum á gallkögun- um. Þetta virðist því vera sjaldgæf hliðarverk- un en þó hefur nokkrum tilfellum verið lýst. Inngangur Gallkaganir hófust hérlendis haustið 1991 og frá þeim tíma hafa mörg hundruð aðgerðir verið framkvæmdar, að auki hafa aðrar kögun- araðgerðir rutt sér til rúms. Helstar eru botn- langaaðgerðir og aðgerðir vegna þindarslits en einnig ristilaðgerðir og kviðslitsaðgerðir. Allir læknar sjá nú sjúklinga sem hafa nýlega gengið undir kögunaraðgerð. Tilgangur þessarar greinar er að beina sjónum lækna að því að meinvörp geta sest að í stunguörunum. Sjúkratilfelli Sextíu og þriggja ára gamall sjúklingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.