Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 91
Zocor® - einstakar niðurstöður hjá sjúklingum sem fengið hafa krans- æðastíflu og hjá sjúklingum með hjartaöng*** Eykur lífslíkur um 30%" Minnkar hættu á hjartadauða um 42%: (P=0,00001) Langtímareynsla og langtímaöryggi staðfest. Zocor MSD, 890108 TÖFLUR; C 10 AA 01 R 0 Hver tafla inniheldur: Simvastatin- um INN 10mg, 20mg eöa40mg. Eiginleikar: Lyfiö blokkar HMG-CoA-redúktasa og dregur þannig úr nýmyndun kólesteróls. Lyfiö lækkar heildarkólesteról, LDL-kól- esteról og VLDL-kólesteról. 95% af lyfinu frásogast og berst til lifrar. Próteinbind- ing í plasma er meiri en 94%. Hámarksblóöþéttni næst 1 -2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, en 13% í þvagi. Ábendingar: Hækkaö kólesteról i blóöi, þeg- ar sérstakt mataræöi hefur ekki borið tilætlaöan árangur. Meðferð á sjúklingum, sem fengiö hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng, til aö auka lífslíkur, minnka hættu á kransæðastíflu og minnka þörfina á hjáveituaðgerðum og krans- æðavíkkunum. Frábendingar: Lifrarsjúkdómur eöa hækkuö lifrarenzým í blóöi af ókunnri orsök. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaaldri nema notuð sé örugg getnaðarvörn. Varúö: Mælt er með þvi aö mæld séu lifrarenzým í sermi fyrir meðferð og síðan reglulega, sérstak- lega, ef upphafsgildi eru verulega hækkuð og ef sjúklingurinn neytir oft áfengis. Aukaverkanir: Algengar (>1%): kviðverkir, hægðatregða, uppþemba, ógleði. Sjald- gæfar (0,1-1%): slen, svefnleysi, höfuðverkur, lystarleysi, niðurgangur, útþot. Ör- sjaldgæfar(<0,1 %): vöðvabólga. Kreatíngildi í sermi geta einstaka sinnum hækkað við meðferð með lyfinu. Milliverkanir: Hækkuð blóðþéttni warfaríns og díkúmar- óls hefur sést, ef lyfið er tekið samtímis þessum lyfjum. Þar sem hætta á vöðva- bólgu (myositis) eykst, ef náskylt lyf, lóvastatin, er tekið samtímis fíbrötum, nikó- tínsýru og ónæmisbælandi lyfjum.t.d. cíklóspóríni, ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi i sermi. Skammtastæröir handa fullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir; venjulega 10-40mg einu sinni á dag. Lyfið á að taka að kvöldi. Byrjunarskammtur er oftast 10mg á dag. Auka má skammtinn á 4 vikna fresti, ef með þarf. Ekki er mælt með stærri skammti en 40mg á dag. Jafn- framt er haldið áfram sérstöku mataræði til að lækka kólesteról. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Töflur 10mg: 28 stk. (þynnupakkað)- 3693 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 10807 kr. Töflur 20mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 5638 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 16948 kr. Töflur 40mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 6449 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 20025 kr (sept '97). (s- lenskur umboðsaðili: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavik. Tilvísanir: 1) Scandinavian Simvastatin Survival Study Group: Randomized Tríal of cholester- ol lowerlng in 4444 patients with coronary heart disease: The Scandinavian Sim- vastatin Survival Study (4S). Lancet 344(8934): 1383-1389,1994 2) Kjekshus et al: Reducing the risk of coronary events: Evidence from the Scand- inavian Simvastatin Survival Study (4S). Am J Cardiol 76(9): 64C-68C, 1995 3) Pedersen TR et al: Safety and tolerability of cholesterol lowering with simvasta- tin over 5 years in the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Arch Intern Med, 156:2085-2092,1996 M MERCK SHARP & DOHME FARMAS/A ehf. * Skrásett vörumerki fyrir Merck & CO., INC., Whitehouse Station, N. J., U.S.A. ** í samræmi við ábendingu, sem lyfjanefnd hefur samþykkt. *** Sjúklingar undir 75 ára aldri meö kólesteról í sermi yfir 5,5 mmól/1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.