Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 90
870
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna
Eitt stig fyrir árið 1997 er kr. 204.000,- þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda
réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 68.000,-
Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst.
Janúarhefti
Læknablaðsins
skilafrestur
10. desember
Skilafrestur efnis í umræðuhluta jan-
úarheftis Læknablaðsins er 10. des-
ember.
Ný stjórn
Á aðalfundi Félags íslenskra heimilislækna
sem haldinn var í haust var kjörin ný stjórn. I
henni eiga sæti: Katrín Fjeldsted formaður,
Haraldur Ó. Tómasson varaformaður, Ómar
Ragnarsson gjaldkeri, Gísli Baldursson rit-
ari og Sverrir Jónsson meðstjórnandi. (vara-
stjórn sitja: Björgvin Bjarnason, Anna Jó-
hannsdóttir, Haukur Valdimarsson og Val-
þór Stefánsson.
Ný stjórn
Ný stjórn í Félagi um innkirtlafræði hefur skipt
með sér verkum: Árni V. Þórsson formaður,
Gunnar Sigurðsson ritari og Ástráður B.
Hreiðarsson gjaldkeri.
Öldungar
Jólafagnaður á Kornhlöðuloftinu mið-
vikudaginn 17. desember kl. 18:30.
Skráið ykkur hjá írisi og Guðrúnu á
skrifstofu læknafélaganna í síma 564
4100.
Skemmtinefndin
Styrkir til
krabbameinsrannsókna
Norræni krabbameinsrannsóknar-
sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um
styrki.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar
næstkomandi.
Nánari upplýsingar og eyðublöð fást
hjá framkvæmdastjóra Krabbameins-
félags íslands, Skógarhlíð 8, 105
Reykjavík, sími 652 1414.