Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 855 Samtök íslenskra lækna í Danmörku Þann 1. nóvember síðastlið- inn hittust 10 íslenskir læknar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn, undir vökrum augum Jóns Sig- urðssonar. Tilefnið var ekki að efla sjálfstæðisbaráttu Íslend- inga gagnvart Danadrottningu, heldur stofna félagsskap ís- lenskra lækna í Danmörku. Fé- lagsskapurinn hlaut nafnið Samtök íslenskra lækna í Dan- mörku, skamnrstafað SÍLD, og útleggst á dönsku Selskap for Islandske læger i Danmark (SILD). Nafnið þótti óneitan- lega minna á gamla Frón og tengja saman þessi tvö lönd í nútíð og fortíð. Kosin var stjórn þar sem Gunnar Gíslason var valinn formaður, Kristján Osk- arsson ritari, Kristín Jónsdóttir gjaldkeri og Helgi Birgisson og Jakob Jónasson meðstjórnend- ur. Samtökin hafa að markmiði að standa vörð um hagsmuni ís- lenskra lækna í Danmörku, annast samskipti við íslenska lækna sem hafa hug á vinnu í Danmörku og stuðla að heil- brigði og forvörnum gegn sjúk- dómum. í anda þess var sett á stofn reykingavarnanefnd sem meðal annars hefur það mark- mið að efla vitund danskra kol- lega gagnvart þeirri heilsuvá sem reykingar og tóbak eru. Formaður þeirrar nefndar er Halla Skúladóttir en með henni í nefndinni eru Margrét J. Loftsdóttir og Gunnar Gísla- son. Samtökin hafa einnig að markmiði að sækja um aðild að Læknafélagi íslands. Áhuga- samir um samtökin geta haft samband við formann samtak- anna GunnarH. Gíslason, sími; + 45-54-82-38-39 og netfang: gunngis@post6.tele.dk Frá stofnfundi SÍLD1. nóvember 1997. Frá vinstri: Krist ján Óskars- son ritari, Sigurður Skarphéðinsson, Gunnar H. Gíslason formað- ur, Jón Sigurðsson forseti, Hugrún Þorsteinsdóttir, Margrét J. Loftsdóttir, Halla Skúladóttir formaður reykingavarnanefndar, Kristín Jónsdóttir gjaldkeri, Helgi Birgisson og Jakob Jóhannsson meðstjórnendur. Á myndina vantar Arnar Ástráðsson. Jóladvöl í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Á seinni árum hefur borið á vaxandi áhuga á, sérstak- lega hjá eldra fólki og ein- stæðingum, að dvelja í stofn- uninni yfir jól og áramót. Nú hefur verið skipulögð sér- stök jóladagskrá sem byggir á léttri endurhæfingu, fræðslu og virku félagslífi. Hafin er bókun fyrir þá sem hafa hug á að koma á þessum tíma og er dvalartíminn frá 15. desember fram í byrjun janúar. Rétt þykir að benda læknum á þennan möguleika og sækja um fyrir skjólstæð- inga sína tímanlega. Framkvæmdastjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.