Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 34

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 34
Sporanox® ítracónazól % 4 1 í húð i noglum í leggöngum Spoi*anoxfrá toppi til táar Sporanox (Janssen-Cilag, 920150) HYLKl; J 02 A C 02 R E Hvert hylki inniheldur: Itraconazolum INN 100 mg. Eiginlcikar: ítracónazól cr tríazólaflciða. l'að cr virkt gcgn mörgum svcppatcgundum m.a. Candida albicans, Candida kruzci og Asperg- illus fumigatus auk margra húðsvcppa. Lyfið hindrar crgóstcról fram- leiðslu sveppanna sem iciðir til skcmmda frumuhimnunnar. Lyfja- hvörfcru ckki línulcg, tvöföldun á gefnum skammti getur aukið þéttni í plasma nxstum þrcfalt. Aðgcngi cftir inntöku cr að mcðaltali 55% og er hæst cf Iyfið cr gcfið cftir máltfð. Mikill munur cr á að- gengi frá einum sjúklingi til annars. Hámarksþéttni í plasma næst 3- 4 klst. cftir gjöf, próteinbinding cr 99,8%. Utskilnaður Iyfsins cr í tvcimur fösum og ioka hclmingunartími cr 24-36 klst. Lyfið er um- brotið að mcstum hluta í lifur í fjölda umbrotscfna. Eitt þcirra cr hýdroxýítrakónazól, scm hcfur svipaða vcrkun á svcppi og lyfið sjálft. 3-18% útskilst óbrcytt mcð hægðum, cn óvcrulcgt magn skilst óbreytt út mcð þvagi. 35% útskilst scm umbrotscfni ( þvagi. Lyfið hemur cýtókróm p-450 kcrfíð í mönnum. Ábcndingar: Svcppasýkingar í lcggöngum. Djúpar sveppasýkingar vegna aspcrgillosis, candidosis, cryptococcosis og histoplasmosis. Sveppasýkingar í húð og nöglum. Varnandi mcðfcrð hjá alnæmis- sjúklingum til að hindra cndurvakningu svcppasýkinga. Svcppasýk- ingar hjá ónæmisbældum sjúklingum mcð fækkun á hvítum blóð- kornum. Frábcndingar: Ofnæmi fyrir innihaldscfnum lyfsins og skyldum lyfj- um. Samtímis mcðferð mcð tcrfcnadíni. Varúð: Minnkað sýrustig i maga: Frásog verður minna við minnkað sýrustig f maga. Sjúklingar, scm taka sýrubindandi lvf (t.d. ál- hýdroxfð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. cftir töku ítrakónazóls. Sjúk- lingum með sýruþurrð, cins og sumir alnæmissjúklingar og sjúkling- ar á sýruhcmjandi lyfjum (t.d. H2-hemjurum, prótónudxlu hcmjur- um), skal ráðlagt að taka ftrakónazól mcð kóladrykkjum. Við notkun hjá bömum: I’ar scm klfnfskar upplýsingar um notkun ftrakónazóls hjá börnum eru takmarkaðar, cr ckki ráðlagt að gcfa þcim lyfið, nema vxntanlegt gagn sé talið mcira cn hugsanlcg áhxtta. Fylgjast skal mcð lifrarstarfscmi hjá sjúklingum, scm cru á mcðfcrð í meira cn einn mánuð og hjá sjúklingutn scm fá cinkcnni, scm bcnda til trufl- unar á lifrarstarfscmi, cins og lystarlcysi, óglcði, uppköst, þrcytu, kviðvcrki cða litað þvag. Ef lifrarstarfscmi rcynist afbrigðilcg, skal hætta meðferð. Sjúldingar mcð hækkun lifrarcnzýma í blóði, skulu ekki mcðhöndlaðir ncma vxntanlcgt gagn sé talið mcira cn hugsan- leg hætta á lifrarskemmdum. ítrakónazól umbrotnar að mcstu í lifur. Aðgengi cftir inntöku hjá sjúklingum mcð skorpulifur minnkar dá- lítið. Fylgjast skal mcð blóðstyrk ftrakónazóls og lciðrétta skammta ef þarf. Ef taugakvillar, scm rekja má til lyfjamcðfcrðarinnar koma fram, skal hætta mcðfcrð. Skrrt nýmastarfsemi: Aðgcngi ftrakónazóls cftir inntöku getur verið minna hjá sjúldingum mcð trufíun á nýrna- starfsemi. Fylgjast skal mcð blóðstyrk ftrakónazóls og skammtar leið- réttir ef þarf. Meðganga og brjóstagjöf: Klínísk rcynsla af gjöf lyfsins á meðgöngu cr takmörkuð. Dýratilraunir bcnda til fósturskemmandi áhrifa og á því ckki að gcfa lyfið á meðgöngu. Konur á barnacignar- aldri ættu að bcita öruggri gctnaðarvörn mcðan á töku Ivfsins stcnd- ur. Lyfíð útskilst f brjóstamjólk cn litlar líkur cru á áhrifúm lyfsins á barnið við vcnjulcga skömmtun. Aukavcrkanir: Aukavcrkunum hefur við lýst í 5-10% tilvika. Al- gengar (>!%): Almcnnar: Svimi og höfuðvcrkur. Frá meltingarvcgi: Óglcði, kviðvcrkir og mcltingaróþægindi. Sjaldgétfar (0,1-1%): Al- mennar: Tímabundin hxkkun á lfirarcnzýmum, tíðatruflanir, svimi og ofnæmi (eins og kláði, útbrot, ofsaldáði og ökklabjúgur). Einstaka tilviki af úttaugakvilla og Stcvcn Johnson hcilkcnni hefur vcrið lýst, cn ckki hefur vcrið sýnt fram á tcngsl þess sfðarncfnda við lyfið. Kal- íumþurrð, bjúgur, lifrarbólga og hárlos hafa komið fram, sérstaklega við lcngri mcðfcrð (u.þ.b. einn mánuður), þar scm sjúklingar hafa undirliggjandi sjúkdóin og margþætta samtímis lyfjagjöf. Millivcrkanir: Lyf, sem virkja lifrarcnzým, svo scm rífampisín og fcnýtóín, minnka verulega aðgcngi ftrakónazóls. Af þcim sökum skal mæla blóðstyrk ftrakónazóls þcgar cnzýmvirkjandi lyf cru gcfin sam- tfmis. ítrakónazól getur hindrað umbrot lyfja, scm brotna niður vegna cýtókróm 3 A enzýma. Þctta getur valdið aukningu og/cða langvinnari áhrifum, þ.m.t. aukavcrkunum. Þckkt dæmi cru: Tcr- fenadín, astcmízól, cisapríd, HMG-CoA rcdúktasablokkarar eins og lóvastín (simvastatfn), mfkónazól (lyfjaform til inntöku), og trí- azólam. Sjúldingar á ftrakónazól mcðfcrð skulu ckki taka þcssi lyf samtímis. Sérstakrar varúðar skal gæta, cf mfdazólam cr gefið í æð þar scm slævandi áhrif mídazólams gcta orðið langvinnari. Ef cftirfarandi lyf cru gcfin samtímis, gctur þurft að Izkka skammta þcirra: scgavarnandi lyf til inntöku, digóxín, ciklósporfn A, mctýlprcdnisólón (sýstcmfskt), vínka-alkalóíðar og hugsanlega takrólimus. Séu díhýdrópýrídfn kalsíumblokkarar og kfnídfn gefin samtímis ítrakónazóli, skal fylgjast mcð aukavcrkunum sjúklinga, t.d. bjúg og suð í eyrum/minnkaðri hcyrn. Ef nauðsynlegt þykir, skal minnka skammta þcssara lyfja. Athugið: Noti sjúklingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka þau a.m.k. 2 klst. efiir ftrakónazól gjöf. Skammtastærðir handa fullorðnum: Candidasýking i leggöngum: 200 mg tvisvar sinnum á dag í cinn dag. Sveppasýkingar ibúð: Einn- ar viku meðferð: 200 mg cinu sinni á dag. Á húð scm innihcldur mikið kcratín (lófar og iljar) þarf 200 mg tvisvar sinnum á dag. Einnig má gefa 100 mg einu sinni á dag f 15 daga: fyrir húðsvxði sem inniheldur mikið kcratfn þarf 30 daga mcðfcrð. Sveppasýkingar i nöglum: Lotumeðfcrð: 200 mg tvisvar sinnum á dag í 7 daga. Við lotumeðferð cru gcfnar 2 lotur við sýkingum í fingurnöglum og 3 lotur við sýkingum í tánöglum. Við hvcrja lotu cr lyfið gcfið ( cina viku og síðan er gcrt 3 vikna hlé á lyfjagjöf. Stöðug meðferð: 200 mg cinu sinni á dag í 3 mánuði. Djúpar sveppasýkingar: 100-200 mg cinu sinni til tvisvar sinnum á dag; mcðfcrðarlengd brcytilcg. Við- haldsmeðfcrð 200 mg cinu sinni á dag. Skammtastzrðir handa börnum: Lftil rcynsla cr af gjöf lyfsins hjá börnum. Pakkningar og hámarksvcrð i smásölu frá 1. 3, 1998: 4 stk. (þynnupakkað): kr. 2.216; 15 stk. (þynnupakkað); kr. 6.300; 28 stk. (þynnupakkað): kr. 10.785. Hámarksmagn sem má ávfsa mcð lyfscðli cr scm svarar 30 daga skammti.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.