Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 56
322 Umræða og fréttir Formannsspjall LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Stjórnunarhlutverk lækna Á allra seinustu árum hefur orðið mikil breyting á starfsum- hverfi lækna, sérstaklega á sjúkrahúsum. Fagstéttir, sem áður tóku við þar sem læknirinn leið- beindi, hafa nú í sumum tilfellum meira sjálfstæði en áður. Ekki má gleyma hvernig þetta er til komið. Með aukinni tækni og umfangi hefur það orðið lækn- inum nauðsynlegt að láta afmörk- uð verkefni í hendur annarra, án þess að ábyrgðarsvið hans hafi þrengst. Læknar bera samkvæmt lögum ábyrgð á greiningu og meðferð þeirra sem til þeirra leita - á því liggur enginn vafi. Þeir bera þannig hina endanlegu ábyrgð á allri ákvarðanatöku í meðferðar- og umönnunarferli sjúklinga sinna. Læknanámið er í eðli sínu stjórnunarnám og læknisstarfið í eðli sínu stjómunarstarf þar sem læknirinn lærir að skipuleggja starf sitt og annarra meðal annars með virkri teymisvinnu. Eiginlegt stjórnunamám þar sem læknirinn lærir að leiða rekstur á starfsemi tengdri lækningum hefur vantað í nám lækna. Nefnd á vegum læknasamtakanna og Háskóla Is- lands, undir forystu Sigurðar Thorlacius núverandi trygginga- yfirlæknis, lagði til fyrir nokkrum árum að stjórnunarnám lækna yrði bætt og það yrði gert í sam- vinnu við Endurmenntunarstofn- un. Af þessu hefur ekki orðið nema að litlu leyti. Er þetta mjög miður og úr því verður að bæta. Læknar gera sér sjálfir fyllilega grein fyrir því að þeir verða að Frá ljósmyndastofu Landspítalans. axla þá ábyrgð að stjórna lækn- inga- og meðferðarstarfsemi, enda er henni best fyrir komið í þeirra höndum. Læknar sem sinna stjórnun njóta ekki sannmælis hjá kolleg- um sínum. Þeim er oft, beint eða óbeint, gert erfitt fyrir að rækja hlutverk sitt og eru minntir á íjar- lægð sína frá sjúklingum. Þetta verður ekki hvati fyrir þá lækna sem vilja og geta sinnt stjórnunar- stöðum. Þessu þurfum við að breyta. Við þurfum að styðja við kollega okkar sem taka á sig þá ábyrgð að vera í forsvari í heil- brigðisþjónustu og í stjórnsýsl- unni. Þeirra hlutverk er mjög mikilvægt fyrir umfang og eðli- lega þróun lækninga. Fræðslustofnun lækna mun á næstu misserum athuga mögu- leika á auknu stjórnunarnámi lækna og er það vel. Þá er pen- ingagjöf prófessors Tómasar Helgasonar til læknasamtakanna til eflingar stjómunarnámi lækna ómetanleg í þessu tilliti. Stjórnunarhlutverk lækna er óumdeilt. Læknar þurfa að taka virkari þátt í stjómun heilbrigðis- stofnana. Tryggja verður að fag- leg sérþekking þeirra hafi nauð- synleg áhrif á daglegan rekstur heilbrigðisstofnana og þróun heilbrigðiskerfisins. Guðmundur Björnsson form@icemed.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.