Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 66
332 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Trékistill með mannabeinum. Henrik Linnet og Þorgeir Jónsson keyptu kistilinn af Guðmundi Björnssyni lækni á námsárum sínum. Kaupverðið var 10 kr. og einstaklingar fengið að hafa móttökur af ýmsu tilefni í Nes- stofu og Lyfjafræðisafninu. Safngripum fjölgar ört í safn- inu. Safninu hafa borist milli 30 og 40 gjafir á ári síðustu árin. Með tilkomu minjanefnda á Rík- isspítölum og Sjúkrahúsi Reykja- víkur hefur komist á verkaskipt- ing milli þessara aðila og Nes- stofusafns. Minjanefndimar safna gripum og sögulegum heimildum er varða sjúkrahúsin en safnið einbeitir sér að varðveislu ntuna og minja frá öðrum geirum heil- brigðisþjónustunnar. Verkaskipt- ing er einnig milli Nesstofusafns og Lyfjafræðisafnsins. Gjafirnar sem safninu berast eru mismun- andi að stærð, allt frá einum hlut upp í nokkur hundruð muni. Eng- inn vegur er að telja upp allar gjafir sem safninu hafa borist á síðustu árum. Til að gefa hug- mynd um aðföng safnsins skal hér farið nokkrum orðum um hvers eðlis gjafirnar geta verið. Þær gjafir sem eru stærstar ef lit- ið er til fjölda muna eru tækjasöfn lækna. Gjafirnar koma yfirleitt frá afkomendum læknanna. Hitt er einnig til að læknar hafi gefið safninu áhöld sín við starfslok. Til að gefa dæmi um slík söfn má nefna tækjasöfn eftirtalinna lækna: Þórðar Edilonssonar, Stef- áns Olafssonar, Bjama Sigurðs- sonar, Bjarna Jónssonar, Kristins Björnssonar, Þorsteins Sigurðs- sonar, Bjöms Þ. Þórðarsonar, As- geirs O. Einarssonar dýralæknis, Jóns Hjaltalíns Sigurðssonar og Arna Vilhjálmssonar. Slíkum gjöfum fylgja oft bækur og ýmiss konar skjöl. Hreinar bókagjafir eru einnig nokkuð algengar. Þær hafa komið frá einstaklingum, stofnunum og bókasöfnum. Merkust slíkra gjafa er sennilega gjöf Kristrúnar Cortes. Hún færði safninu bækur og bæklinga um læknisfræðileg efni úr eigu eigin- manns síns Gunnars J. Cortes læknis. Ritin eru flest á íslensku og gefin út á tímabilinu 1830— 1960. Aður en minjanefndir sjúkra- húsanna vom skipaðar barst safn- inu talsvert af munum frá þeim. Sjúkrahús á landsbyggðinni, rannsóknarstofnanir og fleiri stofnanir hafa einnig fært safninu muni. Sem dæmi um slíkar gjafir má nefna: leysilækningatækið, frá Landakoti, það fyrsta sem kom til Islands, röntgentæki frá Landspítalanum, Borgarspítala og St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi, kennsluspjöld frá Ljósmæðraskólanum, ýmis tæki frá Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra, sýnasneiðingarhnífar og tæki til að steypa sýni í vaxkubba frá Tilraunastöð Háskólans í meinafræðum og sogklukku frá Fæðingaheimili Reykjavíkur. Safninu eru oft færðar gjafir sem ekki em stórar að umfangi, einn eða örfáir hlutir. Fjölbreytn- in er hins vegar mikil eins og eft- irfarandi dæmi sýna: rafknúið fingranuddtæki Guðbjargar Narfadóttur; ljósmóðurtaska og áhöld Þorbjargar Guðmundsdótt- ur; einkennisjakkar, heiðursmerki og ljósmyndir Snorra Hallgríms- sonar sem tengjast veru hans sem herlæknis í Finnlandsstyrjöldinni 1939-1940; leghálshettur úr silfri; sjúkrataska Dr. Bjarna Jónssonar úr seinni heimstyrjöld- inni, heimasmíðaður hjólastóll: heilariti Kjartans Guðmundsson- ar læknis, sá fyrsti sem keyptur var til landsins; sogkoppar og koppsetjarasett Jóhanns J. Krist- jánssonar læknis; gleraugu Jó- hönnu Matthíasdóttur frá Kjörs- eyri, tengjast fyrstu dreraðgerð sem Bjöm Ólafsson framkvæmdi á íslandi 1891; trékistill með mannabeinum, frá námsárum Henriks Linnets og Þorgeirs Jóns- sonar; reiknivél úr skrifstofu Vil- mundar Jónssonar landlæknis; sjúkrakista úr skipbrotsmanna- skýlinu sem reist var á Kálfa- fellsmelum árið 1912; beinanagli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.