Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 82

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 82
346 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Lyfjamál 65 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Ráðuneytið og landlæknir vekja athygli á nýjum félagsskap sem stofnað var til á síðasta ári; Félag um rannsóknir á lyfjanotk- un (Icelandic Drug Utilization Research Group). Félagið er þegar aðili að Evrópusamtökum sem starfa að þessu áhugamáli, European Drug Utilization Rese- arch Group (EURO-DURG). Félagið stendur að fræðslu- fundi í Lyfjafræðisafninu við Neströð, Seltjarnarnesi föstu- daginn 24. apríl kl. 16:30. Dr. Keith Beard, verðandi forseti International Society for Pharmacoepidemiology (ISPE) flytur erindi. Keith Beard er yfir- læknir á öldrunarsviði við Vict- oria Infirntary í Glasgow, Skotlandi. Hann kemur hingað til lands til að kanna aðstæður vegna hugsanlegs ráðstefnuhalds ISPE hér á landi árið 2000 eða síðar. Titill erindis hans er: Drug safety - Who cares? Can the issues facing prescribers, patients, pur- chasers, industry, regulators and government be recon- ciled? Allir sem stunda rannsóknir á lytjanotkun og í faraldsfræði lyfja og aðrir sem áhuga hafa eru að sjálfsögðu velkomnir á fræðslufundinn. Bætur vegna aukaverkana lyfja Tjón sem rakið verður til mis- taka læknis, til dæmis ef gefið er rangt lyf eða of stór skammtur af lyfinu eða vegna gáleysis lyfja- fræðings, er unnt að bæta því að um mistök er að ræða. Tjón og jafnvel varanleg örorka sem ein- ungis verða rakin til skaðlegra eiginleika lyfsins, það er svo- kallaðra aukaverkana, falla ekki undir tjón vegna læknisaðgerðar né mistaka starfsfólks. Sjúkling- ur getur þó átt skaðabótakröfu á hendur framleiðanda eftir regl- um um skaðsemiábyrgð sem eru oftast langsóttar - sjúklingur gengur því óbættur hjá garði. A fundi landlæknis, trygginga- yfirlæknis og fulltrúa Heilbrigð- isráðuneytisins náðist fram til- laga um að eftirfarandi setning standi í tillögu að frumvarpi um sjúklingatryggingu sem nú er í smíðum. „Bœtur eftir lögum þesswn greiðast ekki fyrir tjón sem rekja má til skaðlegra eigin- leika lyfs sem notað er við rann- sókn eða sjúkdómsmeðferðar. Með þessi mál skal fara sam- kvœmt lögum um skaðsemi- ábyrgð.“ Rökrétt afleiðing þess ef frumvarpið verður samþykkt er að lyfjaumboðsmenn verða sér út um lyfjatryggingar. Tillaga þessi er meðal annars kornin fram vegna ýmissa mála sem rekið hefur á fjörur landlæknis- embættisins og ekki fengist lausn á. í annan stað leggur landlæknir til að 3. liður í gr. 2 falli burt „þegar mat sem síðar fer fram leiðir í Ijós að komast hefði mátt hjá tjóni með því að beita ann- arri aðferð eða tœkni sem völ er á og hefði því lœknisfrœðileg sjónarmið gert sama gagn við meðferð sjúklings". Þetta ákvæði er meðal annars í sænskum lögum og þýðir að ef svokallaðri bestu aðferð er beitt fær sjúklingur ekki bætur þó að veruleg örorka verði í kjölfar að- gerðar. I íslenskum lögum finn- ast ekki slíkar takmarkanir og þar af leiðir hefur sjúklingur fengið bætur vegna varanlegrar örorku sem metin hefur verið yfir 10% þrátt fyrir að "bestu að- ferð hafi verið beitt”! Ólafur Ólafsson landlæknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.