Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 90

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 90
354 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Deildarlæknir Staöa deildarlæknis á geðdeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til um- sóknar frá 1. júní næstkomandi. Staöan er veitt til sex mánaöa meö möguleika á framlengingu. Læknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá þremur geölækn- um deildarinnar auk námskeiöa í geðlæknisfræði í Reykjavík. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist yfirlækni geödeildar FSA, Sigmundi Sigfússyni, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 463 0100. Umsóknarfrestur ertil 10. apríl næstkomandi. Ölium umsóknum um starfið veröur svaraö. Sérfræðingur í barnalækningum 80% staöa sérfræöings í barnalækningum viö barnadeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Starfinu fylgir vinna viö ungbarnavernd, þrjá tíma í viku. Æskilegt er aö umsækjandi hafi menntun í undirsérgrein. Til greina kemur aö skipta stööunni milli tveggja sérfræðinga. Viö ráöningu veröur lögö áhersla á fag- lega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnu- bragöa. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfiö veitir yf- irlæknir deildarinnar Magnús Stefánsson í síma 463 0100. Umsóknir, á þar til geröum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, þar meö talin vísindastörf og reynslu af kennslu, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni. Öllum umsóknum um starfið veröur svaraö. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaöur - Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum Lausar eru tvær stööur afleysingalækna viö Heilbrigöisstofnunina Egilsstööum tímabilið 1. júní til 31. ágúst næstkomandi. Báöar stööurnar taka til starfa annars vegar viö heilsugæslu og hins vegar á sjúkra- deild. Upplýsingar veita yfirlæknir og framkvæmdastjóri í síma 471 1400.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.