Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 90

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 90
354 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Deildarlæknir Staöa deildarlæknis á geðdeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til um- sóknar frá 1. júní næstkomandi. Staöan er veitt til sex mánaöa meö möguleika á framlengingu. Læknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá þremur geölækn- um deildarinnar auk námskeiöa í geðlæknisfræði í Reykjavík. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist yfirlækni geödeildar FSA, Sigmundi Sigfússyni, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 463 0100. Umsóknarfrestur ertil 10. apríl næstkomandi. Ölium umsóknum um starfið veröur svaraö. Sérfræðingur í barnalækningum 80% staöa sérfræöings í barnalækningum viö barnadeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Starfinu fylgir vinna viö ungbarnavernd, þrjá tíma í viku. Æskilegt er aö umsækjandi hafi menntun í undirsérgrein. Til greina kemur aö skipta stööunni milli tveggja sérfræðinga. Viö ráöningu veröur lögö áhersla á fag- lega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnu- bragöa. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfiö veitir yf- irlæknir deildarinnar Magnús Stefánsson í síma 463 0100. Umsóknir, á þar til geröum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, þar meö talin vísindastörf og reynslu af kennslu, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni. Öllum umsóknum um starfið veröur svaraö. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaöur - Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum Lausar eru tvær stööur afleysingalækna viö Heilbrigöisstofnunina Egilsstööum tímabilið 1. júní til 31. ágúst næstkomandi. Báöar stööurnar taka til starfa annars vegar viö heilsugæslu og hins vegar á sjúkra- deild. Upplýsingar veita yfirlæknir og framkvæmdastjóri í síma 471 1400.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.