Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 26

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 26
524 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 meðferð á slíkum einingum (55). Meirihluti heilablóðfallssjúklinga (63%) á Sjúkrahúsi Reykjavíkur lagðist inn á heilablóðfallsein- ingu. I afturskyggnri rannsókn á Borgarspítal- anum árið 1994 var hlutdeild heilablóðfallsein- ingar 51% (p<0,008). Meðallegutínri sjúklinga á heilablóðfallseiningu var 30,6 dagar í þessari rannsókn en 39 dagar árið 1994 (p<0,001) (56). Á báðum tímabilum útskrifuðust uin 90% sjúk- linga heirn til sín og dánarhlutfall var 3%. Þessi samanburður bendir til þess að heilablóðfalls- einingin hafi bætt árangur sinn í þjónustu við þennan sjúklingahóp. Til að varpa ljósi á hver hlutdeild heilablóð- fallseiningar hefði mest getað orðið voru kann- aðar ástæður þess að sjúklingar lögðust ekki inn á heilablóðfallseiningu. Tuttugu og þrír sjúklingar voru inniliggjandi á sjúkrahúsinu þegar þeir fengu heilablóðfall. Lyflækninga- deild varð fyrir valinu í 26 tilvikum vegna lé- legra endurhæfingarhorfa, en í 33 tilvikum var engin læknisfræðileg ástæða fyrir valinu. Þess- ir 82 sjúklingar hefðu allir getað lagst inn á heilablóðfallseiningu. Þá hefði einingin sinnt 320 (85%) í stað 238 (63%) sjúklinga. Það bendir til að þjónustu við heilablóðfallssjúk- linga megi skipuleggja betur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Lokaorð Samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar er dánarhlutfall heilablóðfallssjúklinga á Is- landi lægra en annars staðar á Vesturlöndum. Það gæti bent til að heilablóðfall sé vægari sjúkdómur hér á landi. Aldursdreifing þjóðar- innar, lækkandi dánarhlutfall heilablóðfalls- sjúklinga í vestrænum löndum og útbreidd for- varnarmeðferð hérlendis gætu verið skýringar. Dánarhlutfall, bæði vegna heilablóðfalls og kransæðastíflu, er lægra hér en í nágrannalönd- unum. Það bendir til þess að staða áhættuþátta, forvarnarmeðferðar og bráðameðferðar sé betri hér á landi. Itarlegri rannsóknir eru mikilvægar til að skýra orsakir lægra dánarhlutfalls meðal heilablóðfalls- og kransæðasjúklinga á Islandi. Þakkir Þessi rannsókn var styrkt af Vísindasjóði Sjúkrahúss Reykjavíkur. Maríu K. Jónsdóttur taugasálfræðingi er þökkuð aðstoð við gerð handrits. HEIMILDIR 1. Jónsson PV. Heilavernd - ný dögun. Læknablaðið 1992; 78: 379-83. 2. Karlsdóttir G, Valdimarsson EM, Jakobsson F. Afdrif heila- blóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1996 [ágrip]. Læknablaðið 1998; 84/Fylgirit 36: 53. 3. Pollock S. A district stroke service. Br J Hosp Med 1997; 57: 224-8. 4. Langhorne P, Williams BO, Gilchrist W, Howie K. Do stroke units save lives? Lancet 1993; 342: 395-8. 5. Stroke Unit Trialists' Collaboration. Collaborative systema- tic review of the randomized trials of organised inpatient (stroke unit) care after stroke. BMJ 1997; 314: 1151-9. 6. Sveinbjömsdóttir S, Einarsson G, Magnúsdóttir S, Guð- mundsson G, Jónsson JE. Skráning sjúklinga með heila- blóðföll og tímabundna blóðþurrð í heila hjá sjúklingum á Landspftalanum á árinu 1997 [ágrip]. Læknablaðið 1998; 84/Fylgirit 36: 54. 7. íbúar á íslandi 1. desember 1998, skipting eftir póstnúmer- um, kyni og aldri. http://www.hagstofa.is 8. Sacco RL. Risk factors, outcomes and stroke subtypes for ischemic stroke. Neurology 1997; 49/Suppl. 4: S39-S44. 9. Bonita R, Anderson CS, Broad JB, Jamrozik KD, Stewart- Wynne EG, Anderson NE. Stroke incidence and case fata- lity in Australasia. Stroke 1994; 25: 552-7. 10. Jemtorp P, Berglund G. Stroke Registry in Malmö, Sweden. Stroke 1992; 23: 357-61. 11. Strand T, Asplund K, Eriksson S, Hagg E, Lithner F, Wester PO. A non-intensive stroke unit reduces functional disabi- lity and the need for long-term hospitalisation. Stroke 1985; 16: 29-34. 12. Jörgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Larsen K, Hubbe P, Olsen TS. The Effect of a Stroke Unit: Reductions in Mortality, Discharge Rate to Nursing Home, Length of Hospital Stay and Cost. Stroke 1995; 265: 1178-82. 13. Jörgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Olsen TS. Acute stroke: prognosis and a prediction of the effect of medical treatment on outcome and health care utilization. The Copenhagen stroke study. Neurology 1997; 49: 1335-42. 14. Kalra L, Dale P, Crome P. Improving Stroke Rehabilitation: A Controlled Study. Stroke 1993; 24: 1462-7. 15. Bonita R. Epidemilogy of stroke. Lancet 1992; 339: 342-4. 16. Herman B, Leyten ACM, van Luijk JH, Frenken CWGM, Op de Coul AAW, Schulte BPM. Epidemiology of stroke in Tilburg, the Netherlands. Stroke 1982; 13: 629-34. 17. Terent A. A prospective epidemiological survey of cerebro- vascular disease in a Swedish community. Upsala J Med Sci 1979; 84: 235-46. 18. Petty GW, Brown RD, Whisnant JP, Sicks MS, O’Fallon WM, Wiebers DO. Survival and recurrence after First cere- bral infarction. A population-based study in Rochester, Minnesota, 1975-1989. Neurology 1998; 50: 208-16. 19. Indredavik B, Bakke F, Solberg R, Rokseth R, Haaheim LL, Holme I. BeneFit of a stroke unit: a randomized controlled trial. Stroke 1991; 22: 1026-31. 20. Ribbe MW, Ljunggren G, Steel K, Topinkova E, Hawes C, Ikegami N, et al. Nursing home in 10 nations: a comparison between countries and settings. Age Aging 1997; 26-S2: 3- 12. 21. Candelise L, Pinardi G, Morabito A. Italian Acute Stroke Study Group. Mortality in acute stroke with atrial Fibrilla- tion. Stroke 1991; 22: 169-74. 22. Numminen H, Kotila M, Waltimo O, Aho K, Kaste M. De- clining incidence and mortality rates of stroke in Finland from 1972 to 1991. Results of three population based stroke registers. Stroke 1996; 27: 1487-91. 23. Engstad T, Fieler HP, Larsen TA. Prevalence of stroke. An investigation from Five municipalities in Troms County, Norway. Tidsskr Nor Lægeforen 1991; 111: 2943-6. 24. Bamford J, Sandercock P, Dennis M, Warlow C, Jones L, McPherson K, et al. A prospective study of acute cerebro-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.