Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 26
524
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
meðferð á slíkum einingum (55). Meirihluti
heilablóðfallssjúklinga (63%) á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur lagðist inn á heilablóðfallsein-
ingu. I afturskyggnri rannsókn á Borgarspítal-
anum árið 1994 var hlutdeild heilablóðfallsein-
ingar 51% (p<0,008). Meðallegutínri sjúklinga
á heilablóðfallseiningu var 30,6 dagar í þessari
rannsókn en 39 dagar árið 1994 (p<0,001) (56).
Á báðum tímabilum útskrifuðust uin 90% sjúk-
linga heirn til sín og dánarhlutfall var 3%. Þessi
samanburður bendir til þess að heilablóðfalls-
einingin hafi bætt árangur sinn í þjónustu við
þennan sjúklingahóp.
Til að varpa ljósi á hver hlutdeild heilablóð-
fallseiningar hefði mest getað orðið voru kann-
aðar ástæður þess að sjúklingar lögðust ekki
inn á heilablóðfallseiningu. Tuttugu og þrír
sjúklingar voru inniliggjandi á sjúkrahúsinu
þegar þeir fengu heilablóðfall. Lyflækninga-
deild varð fyrir valinu í 26 tilvikum vegna lé-
legra endurhæfingarhorfa, en í 33 tilvikum var
engin læknisfræðileg ástæða fyrir valinu. Þess-
ir 82 sjúklingar hefðu allir getað lagst inn á
heilablóðfallseiningu. Þá hefði einingin sinnt
320 (85%) í stað 238 (63%) sjúklinga. Það
bendir til að þjónustu við heilablóðfallssjúk-
linga megi skipuleggja betur á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur.
Lokaorð
Samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar
er dánarhlutfall heilablóðfallssjúklinga á Is-
landi lægra en annars staðar á Vesturlöndum.
Það gæti bent til að heilablóðfall sé vægari
sjúkdómur hér á landi. Aldursdreifing þjóðar-
innar, lækkandi dánarhlutfall heilablóðfalls-
sjúklinga í vestrænum löndum og útbreidd for-
varnarmeðferð hérlendis gætu verið skýringar.
Dánarhlutfall, bæði vegna heilablóðfalls og
kransæðastíflu, er lægra hér en í nágrannalönd-
unum. Það bendir til þess að staða áhættuþátta,
forvarnarmeðferðar og bráðameðferðar sé betri
hér á landi. Itarlegri rannsóknir eru mikilvægar
til að skýra orsakir lægra dánarhlutfalls meðal
heilablóðfalls- og kransæðasjúklinga á Islandi.
Þakkir
Þessi rannsókn var styrkt af Vísindasjóði
Sjúkrahúss Reykjavíkur. Maríu K. Jónsdóttur
taugasálfræðingi er þökkuð aðstoð við gerð
handrits.
HEIMILDIR
1. Jónsson PV. Heilavernd - ný dögun. Læknablaðið 1992; 78:
379-83.
2. Karlsdóttir G, Valdimarsson EM, Jakobsson F. Afdrif heila-
blóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1996 [ágrip].
Læknablaðið 1998; 84/Fylgirit 36: 53.
3. Pollock S. A district stroke service. Br J Hosp Med 1997;
57: 224-8.
4. Langhorne P, Williams BO, Gilchrist W, Howie K. Do
stroke units save lives? Lancet 1993; 342: 395-8.
5. Stroke Unit Trialists' Collaboration. Collaborative systema-
tic review of the randomized trials of organised inpatient
(stroke unit) care after stroke. BMJ 1997; 314: 1151-9.
6. Sveinbjömsdóttir S, Einarsson G, Magnúsdóttir S, Guð-
mundsson G, Jónsson JE. Skráning sjúklinga með heila-
blóðföll og tímabundna blóðþurrð í heila hjá sjúklingum á
Landspftalanum á árinu 1997 [ágrip]. Læknablaðið 1998;
84/Fylgirit 36: 54.
7. íbúar á íslandi 1. desember 1998, skipting eftir póstnúmer-
um, kyni og aldri. http://www.hagstofa.is
8. Sacco RL. Risk factors, outcomes and stroke subtypes for
ischemic stroke. Neurology 1997; 49/Suppl. 4: S39-S44.
9. Bonita R, Anderson CS, Broad JB, Jamrozik KD, Stewart-
Wynne EG, Anderson NE. Stroke incidence and case fata-
lity in Australasia. Stroke 1994; 25: 552-7.
10. Jemtorp P, Berglund G. Stroke Registry in Malmö, Sweden.
Stroke 1992; 23: 357-61.
11. Strand T, Asplund K, Eriksson S, Hagg E, Lithner F, Wester
PO. A non-intensive stroke unit reduces functional disabi-
lity and the need for long-term hospitalisation. Stroke 1985;
16: 29-34.
12. Jörgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Larsen K,
Hubbe P, Olsen TS. The Effect of a Stroke Unit: Reductions
in Mortality, Discharge Rate to Nursing Home, Length of
Hospital Stay and Cost. Stroke 1995; 265: 1178-82.
13. Jörgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Olsen TS.
Acute stroke: prognosis and a prediction of the effect of
medical treatment on outcome and health care utilization.
The Copenhagen stroke study. Neurology 1997; 49: 1335-42.
14. Kalra L, Dale P, Crome P. Improving Stroke Rehabilitation:
A Controlled Study. Stroke 1993; 24: 1462-7.
15. Bonita R. Epidemilogy of stroke. Lancet 1992; 339: 342-4.
16. Herman B, Leyten ACM, van Luijk JH, Frenken CWGM,
Op de Coul AAW, Schulte BPM. Epidemiology of stroke in
Tilburg, the Netherlands. Stroke 1982; 13: 629-34.
17. Terent A. A prospective epidemiological survey of cerebro-
vascular disease in a Swedish community. Upsala J Med Sci
1979; 84: 235-46.
18. Petty GW, Brown RD, Whisnant JP, Sicks MS, O’Fallon
WM, Wiebers DO. Survival and recurrence after First cere-
bral infarction. A population-based study in Rochester,
Minnesota, 1975-1989. Neurology 1998; 50: 208-16.
19. Indredavik B, Bakke F, Solberg R, Rokseth R, Haaheim LL,
Holme I. BeneFit of a stroke unit: a randomized controlled
trial. Stroke 1991; 22: 1026-31.
20. Ribbe MW, Ljunggren G, Steel K, Topinkova E, Hawes C,
Ikegami N, et al. Nursing home in 10 nations: a comparison
between countries and settings. Age Aging 1997; 26-S2: 3-
12.
21. Candelise L, Pinardi G, Morabito A. Italian Acute Stroke
Study Group. Mortality in acute stroke with atrial Fibrilla-
tion. Stroke 1991; 22: 169-74.
22. Numminen H, Kotila M, Waltimo O, Aho K, Kaste M. De-
clining incidence and mortality rates of stroke in Finland
from 1972 to 1991. Results of three population based stroke
registers. Stroke 1996; 27: 1487-91.
23. Engstad T, Fieler HP, Larsen TA. Prevalence of stroke. An
investigation from Five municipalities in Troms County,
Norway. Tidsskr Nor Lægeforen 1991; 111: 2943-6.
24. Bamford J, Sandercock P, Dennis M, Warlow C, Jones L,
McPherson K, et al. A prospective study of acute cerebro-