Læknablaðið - 15.06.1999, Side 44
540
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Good treatment
of risk factors
| STROKE/TIA
STROKE/TIA
WORK UPIN ER:
- History and physical examination
- CT scan of the head
- Bloodvvork
- Carotid ultrasound
I
Have symptoms resolved?
TIA STROKE
AMBULATORY ADMIT
- Further work up - ? T-PA
- Treatment - Further work up
- Treatment
AMBULATORY
RF.HAItlLITATION
INPATIENT
REHABILITATION
IN A STROKE UNIT
CONTINUED CARE
- Management of risk factors
- Monitoring of drug treatment
- Other therapies
Fig. 7. Overview of treatments for strokeíTlA.
fasa, eða hvort innlögn er bráð (innan átta
daga) eða síðbúin (eftir sjö daga). Ekki skiptir
heldur máli hvaða deild sér um endurhæfingu.
í Bandaríkunum eru sjúklingar með heilaslag
lagðir inn á sjúkrahús þar sem uppvinnsla og
bráðameðferð fer fram en síðar fluttir yfir á
endurhæfingarstofnanir þegar aðstæður leyfa.
Rök fyrir þessu fyrirkomulagi eru að endur-
hæfing á sjúkrahúsum sé dýrari en á endurhæf-
ingardeildum. í Skandinavíu hefur oft verið
valin sú leið að hafa ferlið samfellt (það er
meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa). Kostur
við slikt fyrirkomulag er samfelldari meðferð
sem hefur í för með sér minna rask fyrir sjúk-
linga og ættingja þar sem ekki þarf að skipta
um umhverfi.
Þegar meðferð á heilaslagdeildum lýkur, er
nauðsynlegt að taugasérfræðingur fylgi sjúk-
lingum náið eftir bæði til að fylgja eftir gangi
meðferðar, kanna og meðhöndla áhættuþætti
auk þess að koma auga á og meðhöndla fylgi-
kvilla er upp kunna að koma.
Samantekt
Heilaslög eru algeng og þeim fylgir há tíðni
dauðsfalla og örorku. Á íslandi má búast við að
árlega fái 770 einstaklingar heilaslag. Með-
ferðartregða og stefnuleysi hefur einkennt
meðferð heilaslagsjúklinga á síðustu áratugum.
Árið 1995 var hins vegar sýnt fram á að sega-
leysandi meðferð (t-PA) bætir starfsgetu hjá
sjúklingum með heilablóðfall ef gefið innan
þriggja tíma frá upphafi einkenna. Það er fyrst
á síðustu árum að sýnt hefur verið fram á að
skipuleg meðferð heilaslagsjúklinga á sérhæfð-
um deildum (heilaslagdeildum) fækkar dauðs-
föllum og dregur úr varanlegri fötlun þannig að
fleiri sjúklingar lifa af slagið og fleiri útskrifast
heim. Allir heilaslagsjúklingar hafa gagn af
slíkri meðferð án tillits til kyns, aldurs eða upp-
hafsfötlunar. Besti árangur fæst ef meðferð
stendur í nokkrar vikur. Árangur slíkra deilda
er bestur þegar meðferð er veitt á einum stað á
spítalanum. Tilurð sérhæfðra heilaslagdeilda
getur lækkað skammtímakostnað því fjöldi
legudaga eykst ekki og minnkar jafnvel. Heila-
slagdeildir draga einnig úr langtímakostnaði
því þörf á langtímastofnanavistun er minni.
HEIMILDIR
1. Sudlow CLM, Warlow CP. Comparing stroke incidence
world wide; What makes studies comparable? Stroke 1996;
27: 550-8.
2. Strand T, Asplund K. Eriksson S, Hiigg E, Lithner F, Wester
PO. A Non-Intensive Stroke Unit Reduces Functional Dis-
ability and The Need for Long-term Hospitalization. Stroke
1985: 16:29-34.
3. Jprgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Larsen K,
Hiibbe P, Olsen TS. Thc Effect of a Stroke Unit: Reduction
in Mortality, Discharge Rate to Nursing Home, Length of
Hospital Stay, and Cost. A Community- Based Study.
Stroke 1995; 26: 1178-82.
4. Karlsdóttir G, Valdimarsson EM, Jakobsson F. Afdrif heila-
blóðfallssjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1996 [ágrip].
Læknablaðið 1998; 84/Fylgirit 36: 53-4.
5. Sveinbjörnsdóttir S, Einarsson G, Magnúsdóttir S, Guð-
mundsson G, Jónsson JE. Skráning sjúklinga með heila-
blóðföll og tímabundna blóðþurrð í heila hjá sjúklingum á
Landspítalanum á árinu 1997 [ágrip]. Læknablaðið 1998;
84/Fylgirit 36: 54.
6. U.S. Department of Heath and Human Services 1995.
7. Langton HR. Rehabilitation after stroke. Q J Med 1990; 76:
659-74.