Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 76

Læknablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 76
568 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Hér situr Arngerður Jónsdóttir við nýtt tcvki sem nefnist frumuflœðisjá. vinnslu og meðhöndlun blóð- frumna. Hlutverk okkar verð- ur fólgið í því að vinna stofn- frumur úr blóði sjúklinga með frumuskilju. Við sinnum gæða- eftirliti bæði meðan þessi frumuskiljun fer fram og eftir hana, ræktum stofnfrumur og teljum þær, snöggfrystum þær til geymslu, förum síðan með þær á deildina þar sem sjúk- lingurinn liggur og þíðum þær rétt fyrir gjöf. Þetta er mjög spennandi samstarfsverkefni fjölmargra sérgreina sem á eflaust eftir að verða iyftistöng fyrir þær deildir sem að því vinna. Þess ber þó að geta að íslenskir læknar veita nú þegar hluta af þessari þjónustu hér á landi svo reynslan og þekkingin er til staðar. En þetta mun styrkja starfsemi Blóðbankans vegna þess að stofnfrumuræktunin fellur vel að þeirri þjónustu sem við veitum og grunnrann- sóknum sem við höfum verið að byggja upp og felast í HLA-vefjaflokkunum og vinnslu á blóðflögum. Þetta hefur í för með sér að starfsmönnum mun strax fjölga um þrjá en hér starfa nú 40 manns. Eg á von á því að þessi aukna starfsemi ásamt öðru sem mun bætast við verði til þess að hér starfi um 50 manns ef ekki fleiri áður en langt um líður.“ Þrengslin setja okkur skorður Blaðamaður getur ekki ann- að en undrast hvar Sveinn ætl- ar að koma þessu nýja starfs- fólki fyrir. Aður en viðtalið hófst hafði hann leitt blaða- mann um húsakynnin þar sem augljósle^a er setinn Svarfað- ardalur. A einum vegg var bú- ið að hengja upp teikningar af viðbyggingu við Templara- höllina sem stendur við sömu gatnamót Barónsstígs og Ei- ríksgötu. „Við búum við mikil þrengsli á þessum 600 fer- metrum sem við höfum í húsi sem fellur ekki nema að litlu Ieyti að starfsemi okkar eins og hún er núna. Það er brýnt að bæta úr þessu og við vænt- um þess að það verði gert hið bráðasta. Við horfum yfir göt- una í átt að endurbyggðri Templarahöll sem Ríkisspítal- arnir ætla að leigja en það kemur líka til greina að byggja við Blóðbankann. Það er fyrst og fremst nauð- synlegt að stækka húsnæðið til þess að bæta aðstöðu blóð- gjafa en einnig er þetta orðið mjög brýnt til þess að við get- um uppfyllt alþjóðleg skilyrði sem gilda um slíka starfsemi. Ymislegt sem við erum að gera, svo sem vinnsla á blóð- vökva og frumum úr beinmerg, nálgast skilgreiningu lyfja- framleiðslu og um hana gilda ákveðnir gæða- og öryggis- staðlar sem við náum ekki að uppfylla í núverandi húsnæði. Við vinnum samkvæmt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.