Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 18

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 18
782 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 4. Age and sex specific prevalence of cortial lens opacifica- tion. Grade /-///. Right eyes (n=700). tion. Grade /-///. Right eyes (n=195). Table IV. Age and sex specific prevalence of cortical lens opacification, pitre and mixed with other types of lens opacification. Grade /-///. Right eyes (n=700). Age/ years 50-59 60-69 70-79 80+ Females Males Females Males Females Males Females Males Cortical 51.8% 53.0% 64.1% 60.4% 40.0% 44.4% 16.3% 21.2% Cort.Mix 2.1% 1.8% 9.6% 6.3% 40.7% 32.4% 58.1% 48.5% 53.9% 54.8% 73.7% 66.7% 80.7% 76.8% 74.4% 69.7% PULMICORT TURBUHALER Draco, 880157 INNÚÐADUFT; R03BA02RB Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg, 200 míkróg eða 400 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er afbrigði af prednisólóni (sykur- steri). U.þ.b. 20-40% af gefnum skammti kemst til lungna eftir innöndun. Af því magni, sem kyngt er, verður u.þ.b. 90% óvirkt eftir fyrstu umferð um lifur. Lyfið hefur því litlar almennar stera- verkanir. Hámarksþéttni í plasma eftir innöndun á 1 mg af búdes- óníði er u.þ.b. 3,5 nmól/1 og næst eftir um 20 mínútur. Abending- ar: Asthma bronchiale. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefni lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Ef ekki er hægt að komast hjá gjöf sykurstera á meðgöngu, er mælt með notkun innúðalyfs vegna lítilla almennra áhrifa þess miðað við sykurstera til inntöku. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Öndunarvegur: Sveppasýkingar í munni og koki. Erting í hálsi. Hósti, hæsi. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Húð: Ofsakláði, útbrot, húðbólgur svo og aukin tíðni marbletta. Öndunarvegur: Berkjukrampi. í einstaka tilvikum hafa taugaveiklun, órói og þunglyndi komið fram við notkun á búdesoníði sem og öðrum sykursterum. Til að draga úr hættu á sveppasýkingum og almennum steraverkunum er ráðlagt að skola lyfið vel úr munni og koki með vatni strax eftir notkun. Milliverkanir: Samtímis gjöf címetidíns veldur vægri hækkun á blóðgildum búdesóníðs og aðgengi þess. Líklega hefur þetta þó ekki klíníska þýðingu. Varúð: Varúð þegar sjúklingar með lungnaberkla og sveppa- og veirusýkingar í öndunarvegi eru meðhöndlaðir. Skammtastærðir handa fullorðnum: í byrjun meðferðar á astma eða þegar verið er að reyna að ná astma-sjúklingi af barksterum gefnum til inntöku, er skammtur 200-1.600 míkróg á sólarhring, skipt í 2-4 skammta. Viðhaldsskammtur er einstaklingsbundinn og reynt að fmna þann skammt, sem heldur einkennum alveg niðri. Oftast er þó nóg að gefa lyfið kvölds og morgna, en ef dagsskammtur er lágur (200- 400 míkróg) er mögulegt að gefa lyfið einu sinni á sólarhring. Ef astmi versnar má auka skammtatíðnina. Nokkrar vikur geta liðið þar til full verkun fæst. Sé mikil slímsöfnun í berkjum kann að vera, að lyfið nái ekki til berkju-slímhú^ðar og er þá ráðlagt að gefa sterakúr til inntöku í stuttan tíma (ca. 2 vikur) samhliða notk- un lyfsins. Athugið: Þar sem nýting búdesóníðs er betri með Turbuhalerúðatæki en með þrýstingsinnúða, kann að vera unnt að lækka skammta, þegar skipt er um lyfjaform. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6-12 ára: 200-800 mfkróg daglega, skipt í 2-4 skammta. Lyfið er ekki ætlað bömum yngri en 6 ára. Pakkningar og verð: Innúðaduft 100 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 5.796,- kr. lnnúðaduft 200 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 7.776,- kr. Innúðaduft 400 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 12.310,- kr. 50 skammta úðastaukur (sjúkrahúspakkning) - 4.043,- kr. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku með leiðbeiningum um notkun úðatækisins og varnaðarorð. Greiðslufyrirkomulag: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á Islandi: Pharmaco hf. AstraZeneca Hörgatúni 2, 210 Garðabær Sími: 535-7151 Fax: 565-7366

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.