Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 61

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 61
Er biðln erfið? ■ígpr \ \ SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI Remeron • Mirtazapin þegar þörf er fyrir skjót áhrif Við notkun Remeron koma áhrifin skjótt í Ijós - strax eftir fyrstu vikuna.1 Einu aukaverkanirnar, sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefn- höfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd. Aukaverkanir svo sem klígja, minnkuð kynhvöt, þyngdartap og höfuðverkur hafa aðeins komið fram í klínískum rannsóknum í sama mæli og af lyfleysu2 Remeron tekur sem sagt af hörku á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. Sg*a°N (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06AX 11, Hvertafla alfa? h dur: MirtazaP'num ,NN 30 m9- Eiginleikar: Mirtazapín er oac með miðlæg presínaptísk áhrif sem auka noradrenvirk bnAfi6. ón,nvirk e,ni 1 miðtaugakerfi. Aukning sertónínvirks oq s UTln9? er aðalle9a ve9na 5-HT1-viðtgakja þar sem 5-HT2- bunoi T3'.viðtæki blokkast af mirtazapíni. Abendingar: Alvarlegt ntirte* °di (maí°r dePression). Frabendingar: Ofnæmi fyrir siúkr apini' ^arúö: Fyigjast þarf grannt með meðferðinni hjá heila meö e,tirtalea sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar svockemmdir' Skerta litrar'- eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, blóðh -m .leiðs,utrufianir, hjartaöng oa nýlegt hjartadrep. Lágur af nntiystin9ur' Nætta skal meðferð ef gula kemur fram. Reynsla 9etur -n 'ýfsins hjá börnum er engin. Útskilnaður mirtazapíns oq ba!Tlnnkað hia sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi Eins nLað ha,a Þetta1 hu9a ef midazapín er gefið slíkum sjúklingum. með c i?leð.önnur geödeyföarfyf skal gæta varúöar hjá sjúklingum skvnrfi Ursýki- Þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð höfurt' G9a hætt 9e,a komið tram fráhvarfseinkenni með ógleði og tilliti ?yerk- s,cJri sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum með 111 aukaverkana. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfiö á ekki að nota hjá þunguöum konum né konum meö böm á brjósti. Athugið: Mirtazapín getur haft áhrif á viöbragðsflýti hjá hluta sjúklinga og ber að hafa það í huga við akstur bifreiöa og stjómun vélknúinna tækja. Aukaverkanir: Algengar: Almennan Þreyta, sljóleiki, einkum fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar: Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á aranulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æðakerfi: Stöðubundinn Jágþýstingur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki að nota samtímis MAO-hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyfja. Remeron aetur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta áfengis samtímis töku lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflumar skal taka inn með nægjanlegum vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyggja. Æskilegast er að taka lyfiö inn fyrir svefn. Fullorðnir: SKammtastærðir eru einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná æskilegum áhrifum. Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal gæta við aö hækka skammta hjá mjög öldruðum sjúklingum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar og verð í janúar 1999: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) - 6.014 kr.; 100 stk. (þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiöa 100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble- blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients. Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. Montgomery SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppí. 4. Dec. 1995. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf„ Hörgatún 2, Garðabæ.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.