Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1999, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.10.1999, Qupperneq 70
826 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tíu ár frá stofnun leikskólans á Mýri Lcikskólinn Mýri við Skerplugötu heldur upp á 10 ára afmæli sitt á þessu ári en nú er áratugur liðinn frá því Læknafélag Reykjavík- ur festi kaup á húsinu þar sem það stóð við norðaust- urhorn Tjarnarinnar. I þessu húsi hafði Félags- málastofnun haft aðsetur en árið 1989 þurfti það að víkja Unnur Jónsdóttir leikskólastjóri ásamt þremur vörpulegum slökkviliðsmönnum. A meðan var verið að leira af mikilli ástríðu og listfengi í nœsta herbergi. fyrir Ráðhúsinu. Læknafé- lag Reykjavíkur keypti hús- ið og flutti það á lóð í Litla- Skerjafirði. Þar hefur það síðan gegnt hlutverki leik- skóla. Rekstur þessa leikskóla hefur frá upphafi verið á veg- um foreldrafélags barnanna sem þar eru en félagið leigir húsið af Læknafélagi Reykja- vrkur. I ársbyrjun 1997 tók gildi samningur sem foreldra- félagið gerði við Leikskóla Reykjavíkur (sem þá hét raun- ar Dagvist barna) um að borg- in styrki reksturinn og sjái um innritun, innheimtu leikskóla- gjalda og veiti skólanum fag- lega ráðgjöf. Foreldrafélagið annast eftir sem áður daglegan rekstur og að sögn Unnar Jónsdóttur sem verið hefur leikskólastjóri á Mýri frá upphafi skapar það skólanum sérstöðu hversu virkir foreldrar hafa alltaf ver- ið í starfseminni. „Þeir vinna hér dag og dag, sinna ýmiss konar viðhaldi og standa auk þess fyrir uppákomum. Ein þeirra er sláturgerð sem fram fer á hverju hausti en börnin njóta afaraktursins allan vet- urinn,“ segir Unnur og bætir því við að hún sé þess fullviss að foreldrastarfið skili sér aft- ur í uppeldi barnanna. Pláss er fyrir 42 börn á Mýri og skiptist leikskólinn í þrjár deildir. Stöðugildi eru tæplega 10. Fyrir áratug stofnaði Lækna- félag Reykjavíkur til leik- skólarekstrar af brýnni þörf því þá fengu ekki aðrir inni fyrir börn sín á leikskólum borgarinnar en sérstakir for- gangshópar. Nú eru aðstæður og viðhorf öll breytt og lækn- ar eða börn þeirra koma ekki mikið við sögu á Mýri því þar munu nú vera tvö læknisbörn, reyndar systkin. Félagið hefur Mýri er reisulegt luis með sál, að sögn Unnar leikskólastjóra. því lýst áhuga sínum á að hætta öllum afskiptum af leik- skólarekstri og fór þess á leit við Leikskóla Reykjavíkur að stofnunin keypti húsið. Fyrir því er lfklega ekki áhugi en nú er verið að kanna möguleika á því að flytja leikskólann í ann- að húsnæði. Að sögn Unnar verður eftir- sjá að þessu húsi því það hefur sál og sjarma. En allt er í heiminum hverfult og svo er að sjá sem dagar leikskólans í þessu húsi verði brátt taldir. -ÞH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.