Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 5

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 857 15 ÁRG NÓVEMBE* IM II.TBL LÆKNABLAÐIÐ Teikning eftir Kristján Guðmunds- son, f. 1941. Grafít og pappfr frá árinu 1990. Stærð: 5x15x25 sm. © Kristján Guðmundsson. Eigandi: Lars Bohman Stokkhólmi. Frágangur fræðigreina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Höfundar sendi handrit í þríriti til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíða- smára 8, 200 Kópavogi, auk eins án nafna höfunda, stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Grein- inni fylgi yfírlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og afsali sér birtingar- rétti til blaðsins. Hver hluti greinar skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil- orð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birt- ingu litmynda. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: http://www.icemed.is/laeknabladid Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Af sjónarhóli stjórnar: Að loknum aðalfundi LÍ: Sigurbjörn Sveinsson ............................884 Aðalfundur LÍ1999: Birna Þórðardóttir...............................885 Samþykktir aðalfundar LÍ1999 ..................... 886 Ræða heilbrigðisráðherra á aðalfundi ..............888 Upplýst samþykki er aðalatriði. Umræðufundur með fulltrúum Alþjóðafélags lækna: Birna Þórðardóttir...............................889 Yfirlýsing Alþjóðafélags lækna 8. október 1999 ... 891 Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til LÍ . 892 Fræðslufundir á vegum Læknafélags Reykjavíkur 894 Úr skýrslu vinnuhóps Alþjóðafélags lækna sem fjallað hefur um gagnagrunna á heilbrigðissviði . . 895 Málþing LÍ um vinnutímatilskipun Evrópusambandsins: Þröstur Haraldsson...............................898 Eftirskjálftar aðalfundar 1999: Högni Óskarsson..................................904 Hlutur lækna í tækniþróun heilbrigðiskerfisins. Rætt við Helga Kristbjarnarson: Þröstur Haraldsson...............................907 Afmælishátíð LR ...................................910 Afgreiðsla Tölvunefndar á beiðni um aðgang að 30 sjúkraskrám á Sjúkrahúsi Reykjavíkur ..............912 Hörð viðbrögð við úrskurði Tölvunefndar: Þröstur Haraldsson...............................913 Vísindasiðanefnd. Nýtt ferli sem ekki fór í besta farveg: ReynirTómas Geirsson.............................914 Tæpitungulaust. Hugrekki móðir allra dyggða: Árni Björnsson...................................921 Enn um hóptryggingu lækna: Guðmundur Helgi Þórðarson .......................923 íðorðasafn lækna 116: Jóhann Heiðar Jóhannsson ........................924 Tilkynning frá sóttvarnalækni .....................925 Farsóttafréttir frá sóttvarnalækni.................925 Ráðstefnur, námskeið, styrkir og lausar stöður ... 927 Okkar á milli .....................................935 Ráðstefnur og fundir...............................938

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.